Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. maí 2025 11:13 Parið birti þessa speglasjálfu af sér í heimildaþáttunum um líf Mollyar á Amazon Prime. Fyrirsætan Molly-Mae Hague og boxarinn Tommy Fury eru tekin aftur saman eftir að hafa slitið fimm ára sambandi sínu í ágúst síðastliðnum. Parið sem á saman tveggja ára dótturina Bambi ávann sér frægð fyrir þátttöku í raunveruleikaþátunum Love Island árið 2019. Molly-Mae staðfesti sambandið formlega í lokaþætti sjónvarpsþáttanna Molly-Mae: Behind It All, sem fjalla um líf fyrirsætunnar, á Amazon Prime. Í þættinum ræddu Molly og Tommy saman símleiðis og svo mátti sjá myndir af parinu. Sést hefur til þeirra Mae og Fury síðustu mánuði, þau sáust kyssast á gamlársdag og náðust myndir af þeim saman í sólarlandafríi og heima hvort hjá öðru. Hingað til hafa þau hins vegar ekkert greint frá sambandinu eftir að það slitnaði upp úr því í ágúst. Molly-Mae sagðist þá hafa slitið sambandinu vegna áfengisneyslu Fury sem hafði tekið sér pásu frá boxi. Sagðist hún vera harmi slagin að sambandið væri á enda. Í lokaþætti seríunnar sem kom út í vikunni sagði Molly að þau væru tekin saman aftur og að Fury væri „besta útgáfan“ af honum sjálfum. „Hvernig við erum núna er ástæðan fyrir því að ég hef þraukað allan þennan tíma, því ég veit hversu frábær við getum verið,“ sagði hún í þættinum. „Við erum virkilega á leiðinni á góðan stað þessa stundina og þessi útgáfa af honum núna er sú besta sem ég hef séð,“ sagði hún jafnframt. Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32 Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Molly-Mae staðfesti sambandið formlega í lokaþætti sjónvarpsþáttanna Molly-Mae: Behind It All, sem fjalla um líf fyrirsætunnar, á Amazon Prime. Í þættinum ræddu Molly og Tommy saman símleiðis og svo mátti sjá myndir af parinu. Sést hefur til þeirra Mae og Fury síðustu mánuði, þau sáust kyssast á gamlársdag og náðust myndir af þeim saman í sólarlandafríi og heima hvort hjá öðru. Hingað til hafa þau hins vegar ekkert greint frá sambandinu eftir að það slitnaði upp úr því í ágúst. Molly-Mae sagðist þá hafa slitið sambandinu vegna áfengisneyslu Fury sem hafði tekið sér pásu frá boxi. Sagðist hún vera harmi slagin að sambandið væri á enda. Í lokaþætti seríunnar sem kom út í vikunni sagði Molly að þau væru tekin saman aftur og að Fury væri „besta útgáfan“ af honum sjálfum. „Hvernig við erum núna er ástæðan fyrir því að ég hef þraukað allan þennan tíma, því ég veit hversu frábær við getum verið,“ sagði hún í þættinum. „Við erum virkilega á leiðinni á góðan stað þessa stundina og þessi útgáfa af honum núna er sú besta sem ég hef séð,“ sagði hún jafnframt.
Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32 Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. 30. janúar 2023 18:32
Umdeild Love Island stjarna komin til Íslands Breska fyrirsætan og Love Island stjarnan Molly-Mae Hague er á Íslandi um þessar mundir. Af myndum Molly á Instagram story að dæma kom hún til landsins fyrr í dag og virðist vera stödd hér vegna myndatöku. 16. ágúst 2022 21:27