Justin Bieber nýtur sín norður í landi Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. apríl 2025 10:39 Bieber hefur greinilega notið sín í heitu pottunum fyrir norðan. Poppstjarnan Justin Bieber er staddur norður í landi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum. Tæp níu ár eru síðan kanadíski tónlistarmaðurinn hélt tvenna tónleika í Kórnum og tók upp tónlistarmyndband í Fjaðrárgljúfri. Bieber birti myndir af sér á Deplum í Instagram-færslu á miðnætti. Vel tattúeraður Bieber dýfði sér í pottinn í Calvin Klein-naríunum. Lúxushótelið Deplar Farm er í Fljótunum á Tröllaskaga skammt frá Hofsósi. Bandaríska lúxusferðaþjónustan Eleven Experience hóf rekstur sveitahótelsins árið 2016 og starfa þar um 80 manns, þar af 20-25 Íslendingar. Gistiherbergin eru aðeins þrettán talsins og kostar nóttin 350 þúsund krónur á ódýrasta gistiherberginu en dýrasta herbergið um 900 þúsund krónur nóttin. Bieber sultuslakur í bleikri hettupeysu. Bieber birtir alls átta myndir í Instagram-færslu sinni. Þar af tvær þar sem hann nýtur sín í pottum hótelsins, þrjár af myndarlegri stofu á hótelinu, tvær náttúrulífsmyndir og svo eina þar sem hann er að tromma. Bieber er greinilega ekki einn á ferð en hins vegar er eiginkonu hans, Hailey Bieber, og barn hvergi að sjá á myndunum. Mikið hefur verið slúðrað upp á síðkastið um að hjónaband þeirra hjóna standi höllum fæti og vímuefnaneysla popparans og spili þar stóra rullu. Popparinn hefur á síðustu misserum hegðað sér undarlega á samfélagsmiðlum, birt undarlegar myndir og skilaboð sem hafa vakið áhyggjur aðdáenda um andlega líðan hans. Bieber slær á húðirnar. Hvort trommuslátturinn er til dægrastyttingar eða til upptöku er ekki gott að segja. Þó virðist sem það sé upptökubúnaður á nokkrum myndanna. Síðast þegar Bieber var á landinu var hann á hátindi ferils síns og kom fram á tvennum tónleikum í troðfullum Kórnum. Hann nýtti Íslandsförina einnig til að taka upp tónlistarmyndband fyrir lagið „I'll Show You“ í Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi. Í kjölfarið varð sprenging í komu ferðamanna í gljúfrið og fjölgaði þeim um rúm áttatíu prósent milli ára. Frægir á ferð Bandaríkin Tónlist Íslandsvinir Skagafjörður Tengdar fréttir Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. 6. mars 2019 16:15 Sprenging í komu ferðamanna í Fjaðrárgljúfur eftir nærbuxnamyndband Biebers Ferðamönnum sem lögðu leið sína að Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fjölgaði um rúm áttatíu prósent á síðasta ári. Líklegt er að rekja megi vinsældirnar að töluverðu leyti til hjartaknúsarans Justin Bieber. 11. janúar 2018 12:38 Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Sjá meira
Bieber birti myndir af sér á Deplum í Instagram-færslu á miðnætti. Vel tattúeraður Bieber dýfði sér í pottinn í Calvin Klein-naríunum. Lúxushótelið Deplar Farm er í Fljótunum á Tröllaskaga skammt frá Hofsósi. Bandaríska lúxusferðaþjónustan Eleven Experience hóf rekstur sveitahótelsins árið 2016 og starfa þar um 80 manns, þar af 20-25 Íslendingar. Gistiherbergin eru aðeins þrettán talsins og kostar nóttin 350 þúsund krónur á ódýrasta gistiherberginu en dýrasta herbergið um 900 þúsund krónur nóttin. Bieber sultuslakur í bleikri hettupeysu. Bieber birtir alls átta myndir í Instagram-færslu sinni. Þar af tvær þar sem hann nýtur sín í pottum hótelsins, þrjár af myndarlegri stofu á hótelinu, tvær náttúrulífsmyndir og svo eina þar sem hann er að tromma. Bieber er greinilega ekki einn á ferð en hins vegar er eiginkonu hans, Hailey Bieber, og barn hvergi að sjá á myndunum. Mikið hefur verið slúðrað upp á síðkastið um að hjónaband þeirra hjóna standi höllum fæti og vímuefnaneysla popparans og spili þar stóra rullu. Popparinn hefur á síðustu misserum hegðað sér undarlega á samfélagsmiðlum, birt undarlegar myndir og skilaboð sem hafa vakið áhyggjur aðdáenda um andlega líðan hans. Bieber slær á húðirnar. Hvort trommuslátturinn er til dægrastyttingar eða til upptöku er ekki gott að segja. Þó virðist sem það sé upptökubúnaður á nokkrum myndanna. Síðast þegar Bieber var á landinu var hann á hátindi ferils síns og kom fram á tvennum tónleikum í troðfullum Kórnum. Hann nýtti Íslandsförina einnig til að taka upp tónlistarmyndband fyrir lagið „I'll Show You“ í Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi. Í kjölfarið varð sprenging í komu ferðamanna í gljúfrið og fjölgaði þeim um rúm áttatíu prósent milli ára.
Frægir á ferð Bandaríkin Tónlist Íslandsvinir Skagafjörður Tengdar fréttir Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. 6. mars 2019 16:15 Sprenging í komu ferðamanna í Fjaðrárgljúfur eftir nærbuxnamyndband Biebers Ferðamönnum sem lögðu leið sína að Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fjölgaði um rúm áttatíu prósent á síðasta ári. Líklegt er að rekja megi vinsældirnar að töluverðu leyti til hjartaknúsarans Justin Bieber. 11. janúar 2018 12:38 Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Sjá meira
Sláandi munur á klettasnös við Fjaðrárgljúfur fyrir og eftir Bieber Umhverfisstofnun birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má tvær myndir af sömu klettasnösinni við Fjaðrárgljúfur. 6. mars 2019 16:15
Sprenging í komu ferðamanna í Fjaðrárgljúfur eftir nærbuxnamyndband Biebers Ferðamönnum sem lögðu leið sína að Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fjölgaði um rúm áttatíu prósent á síðasta ári. Líklegt er að rekja megi vinsældirnar að töluverðu leyti til hjartaknúsarans Justin Bieber. 11. janúar 2018 12:38
Segir lúxusferðamenn þýða minni átroðning en miklu meiri tekjur Lúxushótel í Fljótum er orðið næst fjölmennasta fyrirtæki Skagafjarðar á eftir Kaupfélaginu. Hótelstjórinn hvetur til þess að Íslendingar leggi meiri áherslu á að fá efnaðri ferðamenn til landsins, það þýði minni átroðning en miklu meiri tekjur. 31. ágúst 2022 23:31