Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lovísa Arnardóttir skrifar 30. apríl 2025 12:00 Mos Def, De La Soul, Jamie XX, Joy Anonymous og Gugusar eru meðal þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni í sumar. Samsett Tónlistar- og matarhátíðin Lóa verður haldin í Laugardal þann 21. júní. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna koma fram á hátíðinni eins og Jamie XX, Mobb Deep, De La Soul, Joy Anonymous og Mos Def. Þar verður einnig fjöldi matarvagna og stórt hjólabrettasvæði. „Tónlistar- og matarhátíðin Lóa-The Reykjavík Food & Music festival verður haldin á lengsta degi ársins, þann 21. júní næstkomandi. Hátíðin fer fram í Laugardalnum og er um sannkallaða stórhátíð að ræða þar sem tónlist, matur og götumenning sameinast og stórstjörnur stíga á svið,“ segir í tilkynningu um hátíðina. Á hátíðinni koma fram: Jamie XX (UK) Yasiin Bey (Mos Def) (US) De La Soul (US) Mobb Deep (US) Skratch Bastid (CA) Joy Anonymous (UK) Einnig kemur fram fjöldi íslensks tónlistarfólks, svo sem Gugusar, Saint Pete, Inspector Spacetime, Hildur, B-Ruff, GDRN, Klaves og Fingaprint. Gugusar og Saint Pete eru meðal þeirra íslensku listamanna sem koma fram á hátíðinni. Vísir/Vilhelm Hátíðin er aðeins fyrir 18 ára og eldri og mun standa frá klukkan 13 til 23. Börn mega koma í fylgd með fullorðnum. Miðasala hefst á morgun, 1. maí, á loafestival.is og tix.is en hægt er að ná sér í miða í takmarkaðan tíma í dag í Nova appinu. Hátíðin verður haldin hér í Laugardalnum, þríhyrningnum svokallaða. Vísir/Anton Brink Á hátíðarsvæðinu, í Laugardal, verður sett upp stórt bar- og hjólabrettasvæði ásamt matarsvæði með matarvögnum í samstarfi við Götubitann. Að Lóu standa menningarhreyfingin Liveproject, sem hefur meðal annars staðið að viðburðum þar sem fram hafa komið stjörnur á borð við Booka Shade, DJ Shadow, Carl Craig og Talib Kweli og Götubitinn, sem heldur árlega Götubitahátíðina. Liveproject er í eigu Benedikt Freys Jónssonar og Guðjóns Böðvarssonar og Götubitinn í eigu Róbert Arons Magnússonar. Lóa var fyrst haldin árið 2015 og á því tíu ára afmæli í ár. Nánari upplýsingar má finna á hér. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Tónlistarmaðurinn Talib Kweli kemur fram á tónleikum í Gamla bíó þann 13. febrúar. Tónlistarmaðurinn Saint Pete sér um upphitun ásamt Benna B-Ruff eða Benedikt Frey Jónssyni en hann og Kjartan Trauner frumsýna nýtt efni í upphitun ásamt óvæntum gestum . Benedikt stendur að innflutningi Talib Kweli í gegnum fyrirtæki sitt Liveproject. 31. janúar 2025 10:33 „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíó annað kvöld. Helgi Már Bjarnason, annars stjórnenda Partyzone, dansþáttar þjóðarinnar, segist afar spenntur fyrir komu Craig og að það megi búast við góðu partýi. 7. nóvember 2024 20:03 Vann til verðlauna fyrir götubitann Atli Snær matreiðslumeistari, eigandi Komo veisluþjónustu, stóð uppi sem sigurvegari á evrópsku götubitaverðlaunum liðna helgi. 7. október 2024 15:31 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
„Tónlistar- og matarhátíðin Lóa-The Reykjavík Food & Music festival verður haldin á lengsta degi ársins, þann 21. júní næstkomandi. Hátíðin fer fram í Laugardalnum og er um sannkallaða stórhátíð að ræða þar sem tónlist, matur og götumenning sameinast og stórstjörnur stíga á svið,“ segir í tilkynningu um hátíðina. Á hátíðinni koma fram: Jamie XX (UK) Yasiin Bey (Mos Def) (US) De La Soul (US) Mobb Deep (US) Skratch Bastid (CA) Joy Anonymous (UK) Einnig kemur fram fjöldi íslensks tónlistarfólks, svo sem Gugusar, Saint Pete, Inspector Spacetime, Hildur, B-Ruff, GDRN, Klaves og Fingaprint. Gugusar og Saint Pete eru meðal þeirra íslensku listamanna sem koma fram á hátíðinni. Vísir/Vilhelm Hátíðin er aðeins fyrir 18 ára og eldri og mun standa frá klukkan 13 til 23. Börn mega koma í fylgd með fullorðnum. Miðasala hefst á morgun, 1. maí, á loafestival.is og tix.is en hægt er að ná sér í miða í takmarkaðan tíma í dag í Nova appinu. Hátíðin verður haldin hér í Laugardalnum, þríhyrningnum svokallaða. Vísir/Anton Brink Á hátíðarsvæðinu, í Laugardal, verður sett upp stórt bar- og hjólabrettasvæði ásamt matarsvæði með matarvögnum í samstarfi við Götubitann. Að Lóu standa menningarhreyfingin Liveproject, sem hefur meðal annars staðið að viðburðum þar sem fram hafa komið stjörnur á borð við Booka Shade, DJ Shadow, Carl Craig og Talib Kweli og Götubitinn, sem heldur árlega Götubitahátíðina. Liveproject er í eigu Benedikt Freys Jónssonar og Guðjóns Böðvarssonar og Götubitinn í eigu Róbert Arons Magnússonar. Lóa var fyrst haldin árið 2015 og á því tíu ára afmæli í ár. Nánari upplýsingar má finna á hér.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Tónlistarmaðurinn Talib Kweli kemur fram á tónleikum í Gamla bíó þann 13. febrúar. Tónlistarmaðurinn Saint Pete sér um upphitun ásamt Benna B-Ruff eða Benedikt Frey Jónssyni en hann og Kjartan Trauner frumsýna nýtt efni í upphitun ásamt óvæntum gestum . Benedikt stendur að innflutningi Talib Kweli í gegnum fyrirtæki sitt Liveproject. 31. janúar 2025 10:33 „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíó annað kvöld. Helgi Már Bjarnason, annars stjórnenda Partyzone, dansþáttar þjóðarinnar, segist afar spenntur fyrir komu Craig og að það megi búast við góðu partýi. 7. nóvember 2024 20:03 Vann til verðlauna fyrir götubitann Atli Snær matreiðslumeistari, eigandi Komo veisluþjónustu, stóð uppi sem sigurvegari á evrópsku götubitaverðlaunum liðna helgi. 7. október 2024 15:31 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Tónlistarmaðurinn Talib Kweli kemur fram á tónleikum í Gamla bíó þann 13. febrúar. Tónlistarmaðurinn Saint Pete sér um upphitun ásamt Benna B-Ruff eða Benedikt Frey Jónssyni en hann og Kjartan Trauner frumsýna nýtt efni í upphitun ásamt óvæntum gestum . Benedikt stendur að innflutningi Talib Kweli í gegnum fyrirtæki sitt Liveproject. 31. janúar 2025 10:33
„Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíó annað kvöld. Helgi Már Bjarnason, annars stjórnenda Partyzone, dansþáttar þjóðarinnar, segist afar spenntur fyrir komu Craig og að það megi búast við góðu partýi. 7. nóvember 2024 20:03
Vann til verðlauna fyrir götubitann Atli Snær matreiðslumeistari, eigandi Komo veisluþjónustu, stóð uppi sem sigurvegari á evrópsku götubitaverðlaunum liðna helgi. 7. október 2024 15:31