Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Bjarki Sigurðsson skrifar 20. apríl 2025 20:11 Vilborg Oddsdóttir er félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Vísir Hjálparstofnun Kirkjunnar safnaði um tvö hundruð páskaeggjum handa börnum efnaminni foreldra. Félagsráðgjafi segir margar fjölskyldur þurfa aðstoð ár eftir ár þar sem þær séu fastar í fátækt. Páskaeggjaæði Íslendinga er alltaf jafn mikið og fara tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn þetta árið. Margir gripu í tómt í helstu verslunum síðustu dagana fyrir páska þar sem þau voru víða uppseld. Í ár eru páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra, meðal annars vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á kakói. Hjálparstofnun Kirkjunnar stóð á dögunum fyrir söfnun til að aðstoða efnaminni foreldra við að kaupa páskaegg handa börnunum sínum. Það safnaðist peningur fyrir um tvö hundruð páskaeggjum, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum. „Það sem safnaðist fór í að kaupa inneignarkort fyrir fjölskyldur til að kaupa páskaegg handa börnunum,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun Kirkjunnar. Hvernig tókst þessi söfnun? „Hún tókst alveg ágætlega, sem betur fer var fólk til í að styrkja þetta. Þannig við gátum aðstoðað alla þá sem leituðu til okkar síðustu tvær vikurnar fyrir páska.“ Það séu oftast fjölskyldur með mörg börn sem eiga erfitt með að kaupa páskaegg fyrir alla á heimilinu „Það sem verst er að það eru margir búnir að vera fastir í þessu í árafjölda, það hreyfist ekkert. Það er sá hópur sem við höfum mestar áhyggjur af. Og breytist ekki neitt hjá. Alls ekki núna þegar húsnæðiskostnaðurinn hækkar líka gífurlega, þá eru hlutirnir enn verri en þeir voru,“ segir Vilborg. Þjóðkirkjan Páskar Sælgæti Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Páskaeggjaæði Íslendinga er alltaf jafn mikið og fara tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn þetta árið. Margir gripu í tómt í helstu verslunum síðustu dagana fyrir páska þar sem þau voru víða uppseld. Í ár eru páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra, meðal annars vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á kakói. Hjálparstofnun Kirkjunnar stóð á dögunum fyrir söfnun til að aðstoða efnaminni foreldra við að kaupa páskaegg handa börnunum sínum. Það safnaðist peningur fyrir um tvö hundruð páskaeggjum, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum. „Það sem safnaðist fór í að kaupa inneignarkort fyrir fjölskyldur til að kaupa páskaegg handa börnunum,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun Kirkjunnar. Hvernig tókst þessi söfnun? „Hún tókst alveg ágætlega, sem betur fer var fólk til í að styrkja þetta. Þannig við gátum aðstoðað alla þá sem leituðu til okkar síðustu tvær vikurnar fyrir páska.“ Það séu oftast fjölskyldur með mörg börn sem eiga erfitt með að kaupa páskaegg fyrir alla á heimilinu „Það sem verst er að það eru margir búnir að vera fastir í þessu í árafjölda, það hreyfist ekkert. Það er sá hópur sem við höfum mestar áhyggjur af. Og breytist ekki neitt hjá. Alls ekki núna þegar húsnæðiskostnaðurinn hækkar líka gífurlega, þá eru hlutirnir enn verri en þeir voru,“ segir Vilborg.
Þjóðkirkjan Páskar Sælgæti Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira