Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2025 14:00 Nashville er greinilega skemmtileg borg. Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar. Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar.
Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“