Esjustofa í endurnýjun lífdaga Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. apríl 2025 21:00 Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu. Vísir/Bjarni Eitt helsta kennileiti Esjunnar, Esjustofa við rætur fjallsins, gengur nú í endurnýjun lífdaga en Fjallafélagið gerði nýlega leigusamning við eiganda skálans og hyggst opna þar bækistöð fyrir fjallagarpa landsins „Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“ Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
„Gjörið þið svo vel. Velkomin í bæinn! Hér er sko allt að gerast. Hér erum við að fara hreiðra um okkur. Við ætlum sem sagt að flytja hérna inn, vonandi fyrir páska. Fer eftir því hvernig gengur að koma þessu í stand,“ sagði Bjarnþóra Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjallafélaginu, þegar hún bauð fréttastofu í heimsókn. KLIPPA Allir velkomnir að setjast inn Stefnt er að því að hafa opið fyrir alla sem leggja leið sína að esjunni og gefa fólki tækifæri á að leggja drög að næsta ævintýri nærri og fjarri Esjurótum, hægt verði að bóka ferðir í gegnum félagið. „Við ætlum að vera með svona aðstöðu fyrir göngufólk og fjallafólk til að setjast. Svona miðstöð, fjallamiðstöð. Þar sem allir eru boðnir velkomnir að setjast hérna inn og skoða bækur. Spá og spekúlera í fjallgjöngu.“ Ekki hafi verið starfsemi í skálanum í sex ár sem var kominn í hálfgerða niðurníðslu. Það sé gefandi verkefni að glæða skálann lífi sem ýmsir beri tilfinningar til. „Það er heilmikil vinna. En við eigum svo mikið af góðu fólki. Haraldur setti út hjálparbeiðni og þá bara fylltist húsið.“ Allir velkomnir og ekki síst „voffarnir“ „Við ætlum að hafa ekkert svo mikið af húsgögnum hérna inni. Við verðum að sjálfsögðu með sófa og stóla þar sem fólk getur sest. Og kaffihorn þar sem fólk getur fengið sér sopa ef það er þyrst. Síðan verðum við með skrifborðin okkar hérna.“ Esjustofa við Esjurætur gengur í endurnýjun lífdaga.Vísir/Bjarni Vonir eru bundnar við að skálinn verði að miðstöð þar sem að fjallasamfélagið geti stækkað og dafnað. „Allir velkomnir hérna inn og ekki síst voffarnir. Esjan hefur náttúrulega upp á allta að bjóða. Og hefur alltaf verið lifandi. Vonandi setur þetta punktinn yfir i-ið. Cherry on the top, er það ekki sagt?“
Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira