Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2025 12:01 Reyn segir mikilvægt að sem flestir taki þátt í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins. Vísir Formaður Trans Íslands segir niðurstöður könnunar sem benda til þess að rúmlega fimmtungi ungra drengja sé í nöp við trans fólk mikið áhyggjuefni. Samfélagsmiðlar spili þar lykilhlutverk en mikilvægt sé að sporna gegn hatursorðræðu. Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“ Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“
Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira