Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2025 12:01 Reyn segir mikilvægt að sem flestir taki þátt í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins. Vísir Formaður Trans Íslands segir niðurstöður könnunar sem benda til þess að rúmlega fimmtungi ungra drengja sé í nöp við trans fólk mikið áhyggjuefni. Samfélagsmiðlar spili þar lykilhlutverk en mikilvægt sé að sporna gegn hatursorðræðu. Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“ Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Könnun Fjölmiðlanefndar á skoðunum ungmenna á ólíkum hópum samfélagsins hefur vakið mikla athygli í kjölfar mikilla vinsælda Netflix þátta sem vakið hafa umræðu um samfélagsmiðlanotkun og ofbeldi meðal barna. Könnunin sem gerð var meðal grunnskóla og framhaldsskólanema sýnir að fimmtungi ungra drengja er mest í nöp við trans fólk og feminista. Reyn Alpha formaður Trans Íslands segir þetta áhyggjuefni. „Þetta er auðvitað dálítið sláandi að fá þessar tölur. Sjá að í áttunda til tíunda bekk eru það 28 prósent stráka sem segjast mislíka við trans fólk sérstaklega og á svipuðu róli eru þá hóparnir femínistar og vegan fólk. Við höfum ekki samanburð varðandi þróunina, það hafa ekki komið svona tölur út áður.“ Af vef Fjölmiðlanefndar. Áhrif samfélagsmiðla mikil Erfitt sé því að túlka tölurnar en Reyn segir þó að þær virðist stemma við aukna hatursorðræðu á opinberum vettvangi í garð trans fólks. „Hatursorðræða á samfélagsmiðlum en líka einhverju leyti í opinberri samfélagsumræðu. Stjórnmálafólk er aðeins farið að færa sig upp á skaftið sumhvert vegna þessarar þróunar sem hefur átt sér stað.“ Áhrif samfélagsmiðla séu miklir og hafi mikil áhrif á ungmenna. Auðvelt sé að sogast inn í hringiðu hatursorðræðu. Reyn segir erfitt að segja til um hvernig hægt sé að snúa viðhorfum ungmennanna við. „Ég held að fyrst og fremst snúist þetta um það að við sem vitum betur þurfum að vera óhrædd við að standa með því sem við vitum að er rétt, að stíga inn þar sem er hatursorðræða er viðhöfð og segja eitthvað á móti henni.“
Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira