Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. mars 2025 07:00 Verkföll eru enn yfirvofandi á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Vísir/Vilhelm Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og sveitarfélaganna undirrituðu í gær nýjan kjarasamning sem kynntur verður félagsmönnum á næstu dögum. Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira