Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Bjarki Sigurðsson skrifar 25. mars 2025 10:31 Steinar Smári Hrólfsson er mjög flinkur með geislasverðið. Vísir/Stefán Áhugamenn um bardaga með geislasverðum hittast einu sinni í viku og æfa sig. Forsprakki hópsins segir eitt markmiðanna vera að leyfa fólki að hafa gaman án þess að verið sé að dæma það. Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni. Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni.
Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira