Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. mars 2025 19:03 Hluti hópsins, sem stóð fyrir viðburðinum og stóð vaktina í tjaldinu. Þorbjörg er í rauðu peysunni. Aðsend Vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 var haldin laugardaginn 15. mars síðastliðinn í brakandi blíðu og logni við Þursaborg á Langjökli. Um 400 manns skráðu sig í ferðina, flestir frá höfuðborgarsvæðinu en stórir hópar frá Norður- og Suðurlandi og víðar að líka. „Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi áður en haldið var af stað,“ segir Þorbjörg Yngvadóttir, ein af skipuleggjendum ferðarinnar. Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík, þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi.Aðsend „Arctic Trucks var styrktaraðili ferðarinnar og buðu einnig upp á pylsurnar, sem félagsmenn grilluðu við Þursaborg. Grillaðar voru 600 pylsur ásamt meðlæti, og bílarnir sem fluttu matinn drifu talsvert betur eftir grillið,“ segir Þorbjörg. Margar leiðir eru upp á Langjökul og voru bílar að koma upp að sunnan fram hjá Tjaldafelli, að Vestan frá Húsafelli, að Austan upp Skálpanes eða að norðan. Svo hittist allur hópurinn við Þursaborg, sem er tignarlegur klettatindur á miðjum jöklinum. Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíðinni í stórkostlegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þrátt fyrir þungt færi komust allt að 200 bílar á leiðarenda, og enn fleiri reyndu við jökulinn. Sólin skein og logn var á jöklinum svo fólk naut þess að spjalla og fylgjast með fjölbreyttum bílaflotanum, sem streymdi að. Að vel heppnuðu hátíðinni lokinni fór fólk ýmist heim eða hópaðist saman í gistingu í skálum til að halda jeppaferðinni áfram,“ bætir Þorbjörg við. Yfirlit af leiðum sem farnar voru um jökulinn.Aðsend Heimasíða Ferðaklúbbsins 4 x 4 Reykjavík Bílar Jöklar á Íslandi Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
„Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi áður en haldið var af stað,“ segir Þorbjörg Yngvadóttir, ein af skipuleggjendum ferðarinnar. Dagurinn byrjaði á heimboði til Arctic Trucks á Kletthálsi í Reykjavík, þar sem ferðalöngum var boðið upp á vöfflur og kaffi.Aðsend „Arctic Trucks var styrktaraðili ferðarinnar og buðu einnig upp á pylsurnar, sem félagsmenn grilluðu við Þursaborg. Grillaðar voru 600 pylsur ásamt meðlæti, og bílarnir sem fluttu matinn drifu talsvert betur eftir grillið,“ segir Þorbjörg. Margar leiðir eru upp á Langjökul og voru bílar að koma upp að sunnan fram hjá Tjaldafelli, að Vestan frá Húsafelli, að Austan upp Skálpanes eða að norðan. Svo hittist allur hópurinn við Þursaborg, sem er tignarlegur klettatindur á miðjum jöklinum. Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíðinni í stórkostlegu veðri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þrátt fyrir þungt færi komust allt að 200 bílar á leiðarenda, og enn fleiri reyndu við jökulinn. Sólin skein og logn var á jöklinum svo fólk naut þess að spjalla og fylgjast með fjölbreyttum bílaflotanum, sem streymdi að. Að vel heppnuðu hátíðinni lokinni fór fólk ýmist heim eða hópaðist saman í gistingu í skálum til að halda jeppaferðinni áfram,“ bætir Þorbjörg við. Yfirlit af leiðum sem farnar voru um jökulinn.Aðsend Heimasíða Ferðaklúbbsins 4 x 4
Reykjavík Bílar Jöklar á Íslandi Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira