Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2025 12:01 Maðurinn hafði ætlað að kaupa rafhlaupahjól en tapaði þess í stað fimmtíu þúsund krónum. Vísir/Vilhelm Manni, sem hafði mælt sér mót við annan til að kaupa af honum rafhlaupahjól, var ógnað með hníf og hann rændur í gærkvöldi. Lögregla hefur málið til rannsóknar, en fimmtíu þúsund krónur voru teknar í ráninu. Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“ Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“
Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00