Pétur Jóhann og Sveppi voru þá staddir í Suður-Afríku og Auddi Blöndal og Steindi voru í Nýja-Sjálandi.
Pétur Jóhann ákvað að ráðast í nokkuð stórt verkefni og var það að fara í brasilískt vax og það kviknakinn. Tíu stig fengust fyrir verkefnið.
Úr varð nokkuð spaugileg atburðarás sem sjá má hér að neðan.