Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2025 09:51 Eldri hjónin fundust látin á heimili sínu í Neskaupstað þann 22. ágúst í fyrra. Vísir/Vilhelm Alfreð Erling Þórðarson, 46 ára Norðfirðingur sem sætir ákæru fyrir að hafa orðið hjónum á áttræðisaldri að bana í fyrrasumar, átti samkvæmt dómsúrskurði að vera í nauðungarvistun þegar hann lét til skarar skríða. Greint er frá þessu í og Austurfrétt og Morgunblaðinu í dag. Fram hefur komið að Alfreð Erling Þórðarson þekkti vel til fólksins en talið er að hann hafi verið í geðrofi, notað hamar og slegið fólkið endurtekið í höfuðið með verkfærinu með fyrrnefndum afleiðingum. Fjallað er um geðrænan vanda Alfreðs í Morgunblaðinu og þá staðreynd að á einu ári hafi hann þrisvar verið úrskurðaður í nauðungarvistun. Hann hafði verið úrskurðaður í tólf vikna nauðungarvistun þann 6. júní í fyrra og hefði því ekki átt að ganga laus 22. ágúst þegar voðaverkin áttu sér stað. Nauðgunarvistunin í júní kom til í framhaldi af því að hann var handtekinn fyrir að hafa 12. maí utandyra við verslunarmiðstöðina Kaupvang á Egilsstöðum haft í fórum sínum hníf með fimmtán sentimetralöngu blaði. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir við geðþjónustu Landspítala og prófessor í geðlæknisfræði við Háskóla Íslands, segir grein Austurfrétt og Morgunblaðsins að vistunarrými fyrir nauðungarvistun séu mun færri hér á landi en í nágrannalöndunum miðað við fólksfjölda. Plássleysið skapi þrýsting á heilbrigðisstarfsfólk að útskrifa einstaklinga eins fljótt og hægt. Þá sé erfiðara að fylgja eftir skjólstæðingum af landsbyggðinni sökum takmarkaðrar þjónustu þar. Lögreglumál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Fjarðabyggð Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
Greint er frá þessu í og Austurfrétt og Morgunblaðinu í dag. Fram hefur komið að Alfreð Erling Þórðarson þekkti vel til fólksins en talið er að hann hafi verið í geðrofi, notað hamar og slegið fólkið endurtekið í höfuðið með verkfærinu með fyrrnefndum afleiðingum. Fjallað er um geðrænan vanda Alfreðs í Morgunblaðinu og þá staðreynd að á einu ári hafi hann þrisvar verið úrskurðaður í nauðungarvistun. Hann hafði verið úrskurðaður í tólf vikna nauðungarvistun þann 6. júní í fyrra og hefði því ekki átt að ganga laus 22. ágúst þegar voðaverkin áttu sér stað. Nauðgunarvistunin í júní kom til í framhaldi af því að hann var handtekinn fyrir að hafa 12. maí utandyra við verslunarmiðstöðina Kaupvang á Egilsstöðum haft í fórum sínum hníf með fimmtán sentimetralöngu blaði. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir við geðþjónustu Landspítala og prófessor í geðlæknisfræði við Háskóla Íslands, segir grein Austurfrétt og Morgunblaðsins að vistunarrými fyrir nauðungarvistun séu mun færri hér á landi en í nágrannalöndunum miðað við fólksfjölda. Plássleysið skapi þrýsting á heilbrigðisstarfsfólk að útskrifa einstaklinga eins fljótt og hægt. Þá sé erfiðara að fylgja eftir skjólstæðingum af landsbyggðinni sökum takmarkaðrar þjónustu þar.
Lögreglumál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Fjarðabyggð Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira