Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 12:05 Víðir var hætt kominn en bjargaði sér frá frekara klandri. „Ég segi að gamlir takar síðan ég æfði frjálsar, þar sem ég var sérlega góður í langstökki án atrennu hafi komið sér vel þarna,“ segir Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar sem féll við þegar hann rak sig í kantinn á ræðupúlti Alþingis við útbýttun þingsæta í gær. „Mér brá mjög mikið. Ég átti náttúrulega alls ekkert von á því að vera dreginn fyrstur út, því ég er náttúrulega svo aftarlega í stafrófsröðinni en þarna var dregið eftir töluröð. Þannig að þetta kom brátt upp og ég rek síðan tærnar svona skemmtilega í á kantinum á ræðupúltinu,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann segir að hann hafi í raun farið vitlausa leið að púltinu, hann hefði átt að labba fram fyrir það fyrst. „Þannig ég læt mér þetta bara að kenningu verða,“ segir Víðir hlæjandi. Hann segist ítrekað hafa fengið að heyra þau fleygu orð að fall sé fararheill í kjölfarið. Hann hafi tekið skjáskot af myndbandi Alþingisvefsins og sent vinum og vandamönnum. Það er alveg klassískt að svona gerist fyrsta daginn á nýjum vinnustað? „Það er algjörlega rétt hjá þér, þetta er algjörlega klassískt. En fall er fararheill sagði einhver við mig þegar ég staulaðist til baka og þetta er nú bara fyndið, maður verður líka að hafa húmor fyrir sjálfum sér.“ Víðir segist hlakka til komandi verkefna á nýju þingi. „Ég er farinn á fulla ferð og byrjaður að kafa í öll þessu mál. Ég hlakka gríðarlega til að sinna þeim verkefnum sem ég var kjörinn til að sinna.“ Víðir í sætinu sem hann dró við illan leik.Vísir/Vilhelm Alþingi Samfylkingin Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
„Mér brá mjög mikið. Ég átti náttúrulega alls ekkert von á því að vera dreginn fyrstur út, því ég er náttúrulega svo aftarlega í stafrófsröðinni en þarna var dregið eftir töluröð. Þannig að þetta kom brátt upp og ég rek síðan tærnar svona skemmtilega í á kantinum á ræðupúltinu,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann segir að hann hafi í raun farið vitlausa leið að púltinu, hann hefði átt að labba fram fyrir það fyrst. „Þannig ég læt mér þetta bara að kenningu verða,“ segir Víðir hlæjandi. Hann segist ítrekað hafa fengið að heyra þau fleygu orð að fall sé fararheill í kjölfarið. Hann hafi tekið skjáskot af myndbandi Alþingisvefsins og sent vinum og vandamönnum. Það er alveg klassískt að svona gerist fyrsta daginn á nýjum vinnustað? „Það er algjörlega rétt hjá þér, þetta er algjörlega klassískt. En fall er fararheill sagði einhver við mig þegar ég staulaðist til baka og þetta er nú bara fyndið, maður verður líka að hafa húmor fyrir sjálfum sér.“ Víðir segist hlakka til komandi verkefna á nýju þingi. „Ég er farinn á fulla ferð og byrjaður að kafa í öll þessu mál. Ég hlakka gríðarlega til að sinna þeim verkefnum sem ég var kjörinn til að sinna.“ Víðir í sætinu sem hann dró við illan leik.Vísir/Vilhelm
Alþingi Samfylkingin Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira