Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 15:55 „Vinnan frelsar“ er letrað á hlið útrýmingarbúðanna alræmdu í Auschwitz. Fyrrverandi utanríkisráðherra sakaði forsætisráðherra um að skrópa í vinunni með því að mæta ekki á minningarathöfn þar í vikunni. Vísir/Getty Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, var fyrsti fulltrúi íslenskra stjórnvalda til þess að sækja alþjóðlega athöfn til minningar um fórnarlömb helfararinnar í Auschwitz. Fyrrverandi utanríkisráðherra gagnrýndi forsætisráðherra harðlega fyrir að sækja ekki minningarathöfnina, einn norrænna leiðtoga. Áttatíu ár eru liðin frá frelsun fanga í útrýmingarbúðum nasista í Auschwitz í Póllandi. Alþjóðleg minningarathöfn var haldin þar á mánudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, sakaði Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, um að skrópa í vinnunni með því að mæta ekki á athöfnina og sem afleiðingu af því, á fund leiðtoga Norðurlanda um öryggismál sem boðað var til með skömmum fyrirvara. „Fjarvera æðstu fulltrúa þjóðarinnar sýnir okkar nánustu bandamönnum og öðrum að Ísland forgangsraðar með allt öðrum og undarlegri hætti en löndin í kringum okkur,“ skrifaði Þórdís Kolbrún í samfélagsmiðlafærslu. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir utanríkisráðuneytið að fram að þessu hafi Ísland ekki átt fulltrúa við minningarathöfn Auschwitz-Birkenau safnsins í Póllandi. Þorgerður Katrín hafi verið fyrsti fulltrúi íslenskra stjórnvalda til þess að sækja athöfnina þegar hún var viðstödd á mánudag. Boð séu ekki send sérstaklega á þjóðarleiðtoga heldur sé þátttaka þeirra í athöfninni valfrjáls. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Seinni heimsstyrjöldin Pólland Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Áttatíu ár eru liðin frá frelsun fanga í útrýmingarbúðum nasista í Auschwitz í Póllandi. Alþjóðleg minningarathöfn var haldin þar á mánudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, sakaði Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, um að skrópa í vinnunni með því að mæta ekki á athöfnina og sem afleiðingu af því, á fund leiðtoga Norðurlanda um öryggismál sem boðað var til með skömmum fyrirvara. „Fjarvera æðstu fulltrúa þjóðarinnar sýnir okkar nánustu bandamönnum og öðrum að Ísland forgangsraðar með allt öðrum og undarlegri hætti en löndin í kringum okkur,“ skrifaði Þórdís Kolbrún í samfélagsmiðlafærslu. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir utanríkisráðuneytið að fram að þessu hafi Ísland ekki átt fulltrúa við minningarathöfn Auschwitz-Birkenau safnsins í Póllandi. Þorgerður Katrín hafi verið fyrsti fulltrúi íslenskra stjórnvalda til þess að sækja athöfnina þegar hún var viðstödd á mánudag. Boð séu ekki send sérstaklega á þjóðarleiðtoga heldur sé þátttaka þeirra í athöfninni valfrjáls.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Seinni heimsstyrjöldin Pólland Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira