Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2025 22:29 Það þarf að bræða snjóinn á styttunni svo hún verði glær og fín. Vísir/Einar Fyrirtækið Reykjavík Ice sérhæfir sig í að búa til skúlptúra úr ís. Ottó Magnússon rekur fyrirtækið og býr til alla skúlptúrana sjálfur í bílskúrnum heima hjá sér. Fyrsta skref er að búa til blokkirnar sem hann gerir skúlptúrana síðan úr. „Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær. Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
„Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær.
Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira