Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. janúar 2025 16:01 Blake Lively og Justin Baldoni á setti myndarinnar It ends with us. Jose Perez/Bauer-Griffin/GC Images Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. Þetta kemur fram í umfjöllun Guardian um málið. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og ætlar að stefna honum vegna þessa, sem og fyrir það sem hún kallar áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur Baldoni sjálfur stefnt Lively fyrir það sem hann kallar ófrægingarherferð og kúgunartilburði. Baldoni birti svo myndband af setti í síðustu viku þar sem má sjá þau vangadansa í rómantísku myndinni. Hann segir myndbandið styðja hans frásögn en Lively segir hið gagnstæða. „Dans getur algjörlega verið náinn og það á að vera sjálfsagt mál að vera með nándarráðgjafa á setti,“ segir Ita O'Brien í samtali við breska miðilinn. Nándarráðgjafar vinna með leikurum í rómantískum senum og í kynferðislegum senum. Hlutverk þeirra að sögn O'Brien er að tryggja að öllum aðilum máls lýði vel og að gera sér grein fyrir mögulegri valdadýnamík á settinu. Þannig hefur Lively bent á að Baldoni hafi verið leikstjóri myndarinnar. Það hafi sett hana í óþægilega aðstöðu í hvert einasta skipti sem þau hafi tekið upp rómantísk atriði. Myndbandið af setti má horfa á hér fyrir neðan. Segir valdaójafnvægið augljóst Þá ræðir Guardian við fleiri nándarráðgjafa vegna málsins. Einn þeirra Arielle Zadok segir augljóst á myndefninu að þau Baldoni og Lively hafi verið að rökræða sín á milli um atriðið á meðan þau léku það. Með nándarráðgjafa hefði það allt saman verið ákveðið fyrirfram. „Í þessu tilviki hefði ég átt samræður við Blake til þess að athuga hvað væri í gangi, biðja leikstjórann svo um nánari útskýringar á atriðinu og ganga úr skugga um að allt sé á hreinu og að öllum líði vel áður en tökur halda áfram.“ Arielle segir alveg ljóst að það feli í sér valdaójafnvægi að Baldoni hafi verið leikstjóri myndarinnar. Þá er haft eftir O'Brien að hún hvetji leikara til þess að skilja allt eftir úr persónulega lífinu á setti, þeir megi aldrei rugla þesssu tvennu saman. Vinna nándarráðgjafa hefjist um leið og leikhópurinn lesi handritið. „Frá þeim samræðum þá ræðum við nándina og líkamlegu snertinguna. Við fáum leikstjórann alltaf til þess að hugsa um hvað það er nákvæmlega sem þeir vilja ná fram. Við fáum þannig samþykki fyrir hverju einasta skrefi, hvort sem það eru leikarar að leiðast, hönd á háls eða fingur í gegnum hár einhvers.“ Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Guardian um málið. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og ætlar að stefna honum vegna þessa, sem og fyrir það sem hún kallar áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur Baldoni sjálfur stefnt Lively fyrir það sem hann kallar ófrægingarherferð og kúgunartilburði. Baldoni birti svo myndband af setti í síðustu viku þar sem má sjá þau vangadansa í rómantísku myndinni. Hann segir myndbandið styðja hans frásögn en Lively segir hið gagnstæða. „Dans getur algjörlega verið náinn og það á að vera sjálfsagt mál að vera með nándarráðgjafa á setti,“ segir Ita O'Brien í samtali við breska miðilinn. Nándarráðgjafar vinna með leikurum í rómantískum senum og í kynferðislegum senum. Hlutverk þeirra að sögn O'Brien er að tryggja að öllum aðilum máls lýði vel og að gera sér grein fyrir mögulegri valdadýnamík á settinu. Þannig hefur Lively bent á að Baldoni hafi verið leikstjóri myndarinnar. Það hafi sett hana í óþægilega aðstöðu í hvert einasta skipti sem þau hafi tekið upp rómantísk atriði. Myndbandið af setti má horfa á hér fyrir neðan. Segir valdaójafnvægið augljóst Þá ræðir Guardian við fleiri nándarráðgjafa vegna málsins. Einn þeirra Arielle Zadok segir augljóst á myndefninu að þau Baldoni og Lively hafi verið að rökræða sín á milli um atriðið á meðan þau léku það. Með nándarráðgjafa hefði það allt saman verið ákveðið fyrirfram. „Í þessu tilviki hefði ég átt samræður við Blake til þess að athuga hvað væri í gangi, biðja leikstjórann svo um nánari útskýringar á atriðinu og ganga úr skugga um að allt sé á hreinu og að öllum líði vel áður en tökur halda áfram.“ Arielle segir alveg ljóst að það feli í sér valdaójafnvægi að Baldoni hafi verið leikstjóri myndarinnar. Þá er haft eftir O'Brien að hún hvetji leikara til þess að skilja allt eftir úr persónulega lífinu á setti, þeir megi aldrei rugla þesssu tvennu saman. Vinna nándarráðgjafa hefjist um leið og leikhópurinn lesi handritið. „Frá þeim samræðum þá ræðum við nándina og líkamlegu snertinguna. Við fáum leikstjórann alltaf til þess að hugsa um hvað það er nákvæmlega sem þeir vilja ná fram. Við fáum þannig samþykki fyrir hverju einasta skrefi, hvort sem það eru leikarar að leiðast, hönd á háls eða fingur í gegnum hár einhvers.“
Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira