Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Heimir Már Pétursson skrifar 23. janúar 2025 16:17 Einar Þorsteinsson borgarstjóri ræðir yfirvovandi kennaraverkfall, hælisleitendur í JL húsinu, Græna vegginn í Breiðholti, Reykjavíkurflugvöll og fleira í Samtalinu með Heimi Má. Vísir/RAX Einar Þorsteinsson borgarstjóri er mótfallinn því að miklum fjölda hælisleitenda verði komið fyrir í JL húsinu. Í Samtalinu með Heimi Má sem sýnt verður í opinni dagskrá á Stöð 2 að loknum fréttum og Íslandi í dag segir hann ekki æskilegt að mikill fjöldi hælisleitenda sé hafður á einum stað. Þá væri önnur þjónusta í húsinu sem ekki fær vel með þjónustu við hælilsleitendur. „Stóra málið sem mér finnst eiginlega að við ættum að tala um er hvort það sé skynsamlegt að setja hátt í fjögur hundruð hælisleitendur á þennan blett. Í þessu sama húsi erum við einnig með úrræði fyrir konur með fjölþættan vanda. Sem glíma við fíkn og geðræn vandamál. Þannig að það er ekki sjálfgefið að þetta sé skynsamleg leið,“ segir Einar í Samtalinu. Borgarstjóri lýsti jafnframt áhyggjum vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða kennara. „Þetta er mjög grafalvarlegt mál. Við sáum hvaða áhrif verkföllin fyrir jól höfðu. Vöktu upp mikla reiði hjá foreldrum. Það er líka mikil reiði í kennarastéttinni. Það er bara vont ástand. Reiðin er ekki góður húsbóndi segir máltækið. Nú ef það yrði gengið að kröfum kennara er alveg viðbúið að þeir samningar sem hafa verið gerðir núna undanfarin misseri myndu rakna upp,“ segir Einar. Samningar á almenna vinnumarkaðnum og við stærstan hluta opinberra starfsmanna hefðu miðað við hófsamar launahækkanir til að ná niður vöxtum og verðbólgu. Staðan væri því mjög snúin. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Samtalið Reykjavík Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Þá væri önnur þjónusta í húsinu sem ekki fær vel með þjónustu við hælilsleitendur. „Stóra málið sem mér finnst eiginlega að við ættum að tala um er hvort það sé skynsamlegt að setja hátt í fjögur hundruð hælisleitendur á þennan blett. Í þessu sama húsi erum við einnig með úrræði fyrir konur með fjölþættan vanda. Sem glíma við fíkn og geðræn vandamál. Þannig að það er ekki sjálfgefið að þetta sé skynsamleg leið,“ segir Einar í Samtalinu. Borgarstjóri lýsti jafnframt áhyggjum vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða kennara. „Þetta er mjög grafalvarlegt mál. Við sáum hvaða áhrif verkföllin fyrir jól höfðu. Vöktu upp mikla reiði hjá foreldrum. Það er líka mikil reiði í kennarastéttinni. Það er bara vont ástand. Reiðin er ekki góður húsbóndi segir máltækið. Nú ef það yrði gengið að kröfum kennara er alveg viðbúið að þeir samningar sem hafa verið gerðir núna undanfarin misseri myndu rakna upp,“ segir Einar. Samningar á almenna vinnumarkaðnum og við stærstan hluta opinberra starfsmanna hefðu miðað við hófsamar launahækkanir til að ná niður vöxtum og verðbólgu. Staðan væri því mjög snúin. Hér má sjá þáttinn í heild sinni:
Samtalið Reykjavík Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira