Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. janúar 2025 16:27 Vergara og Hamilton nutu félagsskapar hvors annars á veitingastað í New York á þriðjudag. Getty Vel fór á með leikkonunni Sofiu Vergara og ökuþórnum Lewis Hamilton á stefnumóti í New York á þriðjudag. Papparassar náðu ljósmyndum af hinni 52 ára Vergara skælbrosa framan í hinn fertuga Hamilton áður en þau snæddu saman með vinum ökuþórsins. Þau sátu síðan hlið við hlið á veitingastaðnum og herma sjónarvottar að Vergar hafi varla snert á mat sínum, svo djúpt sokkin var hún í samræðurnar. Þau yfirgáfu staðinn en héldu áfram samtölum sínum af mikill innlifun áður en Vergara var keyrð á brott á svörtum jeppa. Sofia Vergara and Lewis Hamilton Flirt After Two-Hour Lunch Date in NYC | Click to read more 👇 https://t.co/4MuSLyPz6r— TMZ (@TMZ) January 15, 2025 Skurðlæknir og ökuþór; söngkona og leikkona Síðast var Vergara orðuð við skurðlækninn Justin Saliman en ástarsamband þeirra varð opinber í október 2023. Í apríl í fyrra sagðist Vergara vera ástfangin af Saliman beint eftir að hann skar hana upp á hné og nokkrum mánuðum síðar, í ágúst, sagðist hún njóta lífsins með lækninum. Nú virðist sem Saliman og Vergara séu ekki lengur saman en ástarsamband þeirra hófst nokkrum mánuðum eftir að Vergara skildi við Joe Manganiello, eiginmann sinn til sjö ára. Hamilton var lengi í sambandi með söngkonunni Nicole Scherzinger en hefur verið einhleypur undanfarin ár. Hann var síðast orðaður við ástarsamband með hinni 47 ára Shakiru en það virðist ekki hafa verið alvarlegt. Hvorki Hamilton né Vergara hafa svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en það eru nokkrir mánuðir síðan Vergara greindi frá því að hún væri „eiginlega einhleyp“. TMZ hefur hins vegar eftir heimildamönnum sínum að þau séu einungis vinir og ekkert meira en það. Ástin og lífið Frægir á ferð Hollywood Akstursíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Létt og ljúffengt eplasalat Matur Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Papparassar náðu ljósmyndum af hinni 52 ára Vergara skælbrosa framan í hinn fertuga Hamilton áður en þau snæddu saman með vinum ökuþórsins. Þau sátu síðan hlið við hlið á veitingastaðnum og herma sjónarvottar að Vergar hafi varla snert á mat sínum, svo djúpt sokkin var hún í samræðurnar. Þau yfirgáfu staðinn en héldu áfram samtölum sínum af mikill innlifun áður en Vergara var keyrð á brott á svörtum jeppa. Sofia Vergara and Lewis Hamilton Flirt After Two-Hour Lunch Date in NYC | Click to read more 👇 https://t.co/4MuSLyPz6r— TMZ (@TMZ) January 15, 2025 Skurðlæknir og ökuþór; söngkona og leikkona Síðast var Vergara orðuð við skurðlækninn Justin Saliman en ástarsamband þeirra varð opinber í október 2023. Í apríl í fyrra sagðist Vergara vera ástfangin af Saliman beint eftir að hann skar hana upp á hné og nokkrum mánuðum síðar, í ágúst, sagðist hún njóta lífsins með lækninum. Nú virðist sem Saliman og Vergara séu ekki lengur saman en ástarsamband þeirra hófst nokkrum mánuðum eftir að Vergara skildi við Joe Manganiello, eiginmann sinn til sjö ára. Hamilton var lengi í sambandi með söngkonunni Nicole Scherzinger en hefur verið einhleypur undanfarin ár. Hann var síðast orðaður við ástarsamband með hinni 47 ára Shakiru en það virðist ekki hafa verið alvarlegt. Hvorki Hamilton né Vergara hafa svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en það eru nokkrir mánuðir síðan Vergara greindi frá því að hún væri „eiginlega einhleyp“. TMZ hefur hins vegar eftir heimildamönnum sínum að þau séu einungis vinir og ekkert meira en það.
Ástin og lífið Frægir á ferð Hollywood Akstursíþróttir Bandaríkin Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Létt og ljúffengt eplasalat Matur Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira