Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. janúar 2025 13:51 Zendaya og Tom Holland sáust fyrst kyssast árið 2021. EPA-EFE/VICKIE FLORES Bandaríska ofurparið Tom Holland og Zendaya eru trúlofuð. Þau kynntust við tökur á Spider-Man: Homecoming árið 2017 og keyptu sér svo hús saman í London árið 2022. Það sem meira er er að pabbi Tom Holland hefur tröllatrú á parinu og segir þau munu verða saman til eilífðarnóns. Þetta kemur fram í umfjöllun People. Þar segir meðal annars að Holland hafi farið á hnéin á milli jóla og nýárs. Holland gerði garðinn frægan í Spiderman myndunum en Zendaya hefur bætt um betur og vakið mikla athygli í Euphoria sjónvarpsþáttunum og stórmyndunum um sandölduna, Dune. Í umfjöllun miðilsins segir að Tom Holland hafi alltaf verið alveg óður í sína konu. Haft er eftir vinum parsins að í hans huga hafi aldrei komið neitt annað til greina en að giftast sinni konu. Þau ætli sér þó ekki að ana að neinu og gifta sig á tíma sem þeim hentar. Feðgarnir saman á Wimbledon hér um árið.Karwai Tang/WireImage ) Pabbinn trúir Bandaríska tímaritið lætur þess getið að Dominic Holland, pabbi Spiderman stjörnunnar, hafi skrifað hjartnæm orð um trúlofunina á blogg sitt á Patreon, þar sem hann þiggur peninga áskrifenda fyrir skrif sín. „Ég hef haft áhyggjur af því að sameiginleg frægð þeirra muni ýta enn frekar undir þá athygli sem þau fá og þær kröfur sem verða lagðar á herðar þeirra. Þau halda samt áfram að koma mér á óvart með því að höndla allt saman af einstöku sjálfsöryggi,“ skrifar faðirinn. Hann segist telja að skemmtanabransinn sé erfiður fyrir sambönd, sérstaklega þegar einstaklingar séu frægir. Dominic segist telja að samband hans við Nikki Holland eiginkonu sína, og móður Tom Holland, geti þó verið gott veganesti fyrir ung stjörnuparið. „Með Nikki í stafni fjölskyldunnar og með mína „visku“ til viðbótar og fjölmörg dæmi um hvernig á ekki að gera hlutina, en samt láta þá ganga, að þá er ég þess fullviss um að þau muni verða hamingjusöm hjón.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun People. Þar segir meðal annars að Holland hafi farið á hnéin á milli jóla og nýárs. Holland gerði garðinn frægan í Spiderman myndunum en Zendaya hefur bætt um betur og vakið mikla athygli í Euphoria sjónvarpsþáttunum og stórmyndunum um sandölduna, Dune. Í umfjöllun miðilsins segir að Tom Holland hafi alltaf verið alveg óður í sína konu. Haft er eftir vinum parsins að í hans huga hafi aldrei komið neitt annað til greina en að giftast sinni konu. Þau ætli sér þó ekki að ana að neinu og gifta sig á tíma sem þeim hentar. Feðgarnir saman á Wimbledon hér um árið.Karwai Tang/WireImage ) Pabbinn trúir Bandaríska tímaritið lætur þess getið að Dominic Holland, pabbi Spiderman stjörnunnar, hafi skrifað hjartnæm orð um trúlofunina á blogg sitt á Patreon, þar sem hann þiggur peninga áskrifenda fyrir skrif sín. „Ég hef haft áhyggjur af því að sameiginleg frægð þeirra muni ýta enn frekar undir þá athygli sem þau fá og þær kröfur sem verða lagðar á herðar þeirra. Þau halda samt áfram að koma mér á óvart með því að höndla allt saman af einstöku sjálfsöryggi,“ skrifar faðirinn. Hann segist telja að skemmtanabransinn sé erfiður fyrir sambönd, sérstaklega þegar einstaklingar séu frægir. Dominic segist telja að samband hans við Nikki Holland eiginkonu sína, og móður Tom Holland, geti þó verið gott veganesti fyrir ung stjörnuparið. „Með Nikki í stafni fjölskyldunnar og með mína „visku“ til viðbótar og fjölmörg dæmi um hvernig á ekki að gera hlutina, en samt láta þá ganga, að þá er ég þess fullviss um að þau muni verða hamingjusöm hjón.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. 12. júlí 2023 15:40
Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30
Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. 25. janúar 2024 23:10