Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 7. janúar 2025 21:00 Antoni Mána Mester leiðist sko ekki að byggja snjóhús. Vísir/Einar Í Kópavogi stendur eitt glæsilegasta snjóhús landsins sem reist var af fjögurra ára strák. Hann vill alls ekki sofa í húsinu og er algjör reynslubolti þegar kemur að því að byggja hluti út snjó. Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“ Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Sjá meira
Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“
Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Sjá meira