Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. janúar 2025 14:20 Jón Gunnarsson getur tekið sæti á þingi, kjósi hann að gera það. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, mun geta tekið sæti á komandi þingi, nú þegar ljóst er að Bjarni Benediktsson mun ekki taka sæti. Bjarni greindi frá ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins. Í sömu andrá greindi hann frá því að hann myndi ekki taka sæti á komandi þingi, heldur yfirgefa svið stjórnmálanna eftir 22 ára þingsetu. Bjarni leiddi lista flokks síns í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum, en Sjálfstæðisflokkurinn náði fjórum mönnum inn. Í fimmta sæti listans var Jón Gunnarsson, sem fékk því það hlutskipti að verða varaþingmaður. Nú þegar ljóst er að Bjarni ætli sér ekki að taka sæti á þingi getur Jón tekið fjórða og síðasta þingsæti Sjálfstæðismanna í Kraganum, kjósi hann það. Ekki náðist í Jón við vinnslu fréttarinnar, og því ekki ljóst hvort hann ætli sér að taka sætið. Með þessu verður Árni Helgason, lögfræðingur frá Seltjarnarnesi og fyrrverandi hlaðvarpssmiður, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, í stað Jóns. Þá verður einnig sú breyting að Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri úr Garðabæ, fer úr níunda sætinu í það áttunda, og í hóp varaþingmanna. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30 Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira
Bjarni greindi frá ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins. Í sömu andrá greindi hann frá því að hann myndi ekki taka sæti á komandi þingi, heldur yfirgefa svið stjórnmálanna eftir 22 ára þingsetu. Bjarni leiddi lista flokks síns í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum, en Sjálfstæðisflokkurinn náði fjórum mönnum inn. Í fimmta sæti listans var Jón Gunnarsson, sem fékk því það hlutskipti að verða varaþingmaður. Nú þegar ljóst er að Bjarni ætli sér ekki að taka sæti á þingi getur Jón tekið fjórða og síðasta þingsæti Sjálfstæðismanna í Kraganum, kjósi hann það. Ekki náðist í Jón við vinnslu fréttarinnar, og því ekki ljóst hvort hann ætli sér að taka sætið. Með þessu verður Árni Helgason, lögfræðingur frá Seltjarnarnesi og fyrrverandi hlaðvarpssmiður, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, í stað Jóns. Þá verður einnig sú breyting að Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri úr Garðabæ, fer úr níunda sætinu í það áttunda, og í hóp varaþingmanna.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30 Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira
Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30
Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54