Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2025 23:56 Meghan Markle í eldhúsinu í nýju þáttunum. Netflix Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, og Netflix hafa opinberað nýja þætti hennar sem frumsýndir verða í mánuðinum. Af því tilefni sneri hún aftur á samfélagsmiðla á nýrri síðu á Instagram. Þættirnir, bera titilinn „With Love, Meghan“ en um er að ræða svokallaða „lífsstílsþætti“ þar sem hertogaynjan mun eiga í „heiðarlegu samtali“, samkvæmt tilkynningu Netflix. Þættirnir verða átta talsins og er hver þeirra um hálftími að lengd. Í hverjum þætti bíður hún gömlum og nýjum vinum í heimsókn og taka þau saman höndum í eldhúsinu. Þættirnir voru teknir upp í Kaliforníu þar sem þau Harry Bretaprins búa ásamt tveimur börnum þeirra. Meghan birti stiklu fyrir þættina á nýju Instagram-síðu sinni í dag. Þar sagðist hún vonast til þess að áhorfendur elskuðu þættina jafn mikið og hún. Prinsinum bregður fyrir í stiklunni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Áður hafði hún birt stutt myndband af sér á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Þau hjón gerðu árið 2020 samning við Netflix og hafa síðan þá verið gerðar fjórar sjónvarpsþáttaraðir. Ein þeirra var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna. Naut hún mikilla vinsælda. Hinar þrjár sneru að Invicuts leikunum sem Harry skipuleggur, að starfsemi Archewell, sjóðs sem þau stýra, og að atvinnumennsku í póló. Harry og Meghan Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Þættirnir, bera titilinn „With Love, Meghan“ en um er að ræða svokallaða „lífsstílsþætti“ þar sem hertogaynjan mun eiga í „heiðarlegu samtali“, samkvæmt tilkynningu Netflix. Þættirnir verða átta talsins og er hver þeirra um hálftími að lengd. Í hverjum þætti bíður hún gömlum og nýjum vinum í heimsókn og taka þau saman höndum í eldhúsinu. Þættirnir voru teknir upp í Kaliforníu þar sem þau Harry Bretaprins búa ásamt tveimur börnum þeirra. Meghan birti stiklu fyrir þættina á nýju Instagram-síðu sinni í dag. Þar sagðist hún vonast til þess að áhorfendur elskuðu þættina jafn mikið og hún. Prinsinum bregður fyrir í stiklunni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Áður hafði hún birt stutt myndband af sér á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Þau hjón gerðu árið 2020 samning við Netflix og hafa síðan þá verið gerðar fjórar sjónvarpsþáttaraðir. Ein þeirra var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna. Naut hún mikilla vinsælda. Hinar þrjár sneru að Invicuts leikunum sem Harry skipuleggur, að starfsemi Archewell, sjóðs sem þau stýra, og að atvinnumennsku í póló.
Harry og Meghan Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira