Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 07:36 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af ungmennum nokkrum sinnum í gærkvöldi. Einu sinni vegna flugelda, einu sinni vegna snjóbolta og einu sinni vegna vandræða í verslunarmiðstöð. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ungmennum sem höfðu kastað flugeldum upp á svalir fjölbýlishúss í gærkvöldi. Einnig hafði lögreglan afskipti af börnum sem köstuðu snjóboltum í bíla með þeim afleiðingum að ökumenn misstu nærri stjórn á bílum sínum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira