Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. desember 2024 20:06 Snerting hlaut lof í erlendum jafnt sem innlendum miðlum þegar hún kom í bíó í sumar. Lilja Jóns Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Greint var frá því í september að Snerting hefði verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Fimmtán kvikmyndir hafa nú verið valdar á stuttlista í flokknum og er Snerting meðal þeirra, en 85 þjóðir sendu inn framlag til verðlaunanna. Stuttlistar í tíu flokkum voru birtir á vef Óskarsverðlaunanna í dag, þar á meðal stuttlistinn í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Meðlimir akademíunnar svokölluðu munu kjósa um þær myndir sem hljóta tilnefningu til verðlaunanna en í janúar verður ljóst hvort myndin hlýtur endanlega tilnefningu eða ekki. Kvikmyndirnar á stuttlistanum eru eftirfarandi: Noregur: „I’m Still Here Kanada: Universal Language Tékkland: Waves Danmörk: The Girl with the Needle Frakkland: Emilia Pérez Þýskaland: The Seed of the Sacred Fig Ísland: Touch (Snerting) Írland: Kneecap Ítalía: Vermiglio Lettland: Flow Noregur: Armand Palestína: From Ground Zero Senegal: Dahomey Tæland: How to Make Millions before Grandma Dies Bretland: Santosh Snerting hlaut tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs á árinu. Þá hlaut Baltasar Kormákur hin eftirsóttu Roger Ebert Golden Thumb verðlaun fyrir myndina í ágúst. Óskarsverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Greint var frá því í september að Snerting hefði verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Fimmtán kvikmyndir hafa nú verið valdar á stuttlista í flokknum og er Snerting meðal þeirra, en 85 þjóðir sendu inn framlag til verðlaunanna. Stuttlistar í tíu flokkum voru birtir á vef Óskarsverðlaunanna í dag, þar á meðal stuttlistinn í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Meðlimir akademíunnar svokölluðu munu kjósa um þær myndir sem hljóta tilnefningu til verðlaunanna en í janúar verður ljóst hvort myndin hlýtur endanlega tilnefningu eða ekki. Kvikmyndirnar á stuttlistanum eru eftirfarandi: Noregur: „I’m Still Here Kanada: Universal Language Tékkland: Waves Danmörk: The Girl with the Needle Frakkland: Emilia Pérez Þýskaland: The Seed of the Sacred Fig Ísland: Touch (Snerting) Írland: Kneecap Ítalía: Vermiglio Lettland: Flow Noregur: Armand Palestína: From Ground Zero Senegal: Dahomey Tæland: How to Make Millions before Grandma Dies Bretland: Santosh Snerting hlaut tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs á árinu. Þá hlaut Baltasar Kormákur hin eftirsóttu Roger Ebert Golden Thumb verðlaun fyrir myndina í ágúst.
Óskarsverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira