„Bara á Íslandi“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. desember 2024 15:25 Þeir félagar stóðust ekki mátið að taka sjálfu. Félagarnir Björgvin Ingi Ólafsson meðeigandi Deloitte á Íslandi og Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands skelltu sér í útihlaup í gær. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að í túrnum rákust þeir á Björn Skúlason forsetamaka. „Bara á Íslandi. Í dag fór ég út að hlaupa með fyrrverandi forsetanum. Eina manneskjan sem við hittum var eiginmaður núverandi forseta,“ skrifar Björgvin á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Þar birtir hann mynd af þríeykinu í færslu sem vakið hefur gríðarlega athygli. „Þetta fangar alveg stemninguna, ég veit ekki hvar annars staðar þetta myndi gerast,“ segir Björgvin hlæjandi í samtali við Vísi. Þríeykið rakst á hvort annað við undirgöng á milli Prýðahverfisins í Garðabæ og Álftaness. Þeir Guðni eru félagar að fornu fari en þeir eiga stráka sem æfa saman fótbolta auk þess sem leiðir þeirra lágu saman þegar Guðni var forseti. „Svo vann ég nú með Bjössa og Höllu í gamla daga, þannig það er þetta klassíska íslenska að við könnuðumst allir við hver annan.“ Only in Iceland. Today I went out running with the ex president. The only person we met out out running was the husband of the current president. pic.twitter.com/FREVfs9s3F— Bo Olafsson (@bolafsson) December 15, 2024 Forseti Íslands Hlaup Halla Tómasdóttir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
„Bara á Íslandi. Í dag fór ég út að hlaupa með fyrrverandi forsetanum. Eina manneskjan sem við hittum var eiginmaður núverandi forseta,“ skrifar Björgvin á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Þar birtir hann mynd af þríeykinu í færslu sem vakið hefur gríðarlega athygli. „Þetta fangar alveg stemninguna, ég veit ekki hvar annars staðar þetta myndi gerast,“ segir Björgvin hlæjandi í samtali við Vísi. Þríeykið rakst á hvort annað við undirgöng á milli Prýðahverfisins í Garðabæ og Álftaness. Þeir Guðni eru félagar að fornu fari en þeir eiga stráka sem æfa saman fótbolta auk þess sem leiðir þeirra lágu saman þegar Guðni var forseti. „Svo vann ég nú með Bjössa og Höllu í gamla daga, þannig það er þetta klassíska íslenska að við könnuðumst allir við hver annan.“ Only in Iceland. Today I went out running with the ex president. The only person we met out out running was the husband of the current president. pic.twitter.com/FREVfs9s3F— Bo Olafsson (@bolafsson) December 15, 2024
Forseti Íslands Hlaup Halla Tómasdóttir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira