„Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 15:32 Kristrún Frostadóttir með dætrum sínum á kjörstað í dag. Vísir/Vilhel, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist jákvæð fyrir deginum og að stemningin innan Samfylkingarinnar sé gríðarleg. „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni,“ segir Kristrún. Hún ætlar að verja deginum í að hitta kjósendur og sjálfboðaliða Samfylkingarinnar. Kristrún segir kosningabaráttuna hafa verið óhefðbundna. „Bæði að gera þetta svona nálægt jólum og líka hversu snörp hún hefur verið. Þannig að það hefur reynt meira á að koma sér fyrr að og það hefur líka reynt mjög mikið á samfélagsmiðlanna. Ég held ég hafi aldrei verið jafn mikið á TikTok á ævinni,“ sagði Kristrún. „Það er mikill hraði í hlutunum.“ Þá sagði hún alla í Samfylkingunni stolta af öllu því sem hefði verið gert í kosningabaráttunni. Kristrún sagði það eina í stöðunni að vona það besta varðandi úrslitin í dag. „Við höfum mjög góðan málstað sem við höfum farið fram með. Nú verður maður bara að treysta þjóðinni, þannig að vonandi sjáum við sterka jafnaðarstjórn koma upp úr kössunum. Það verður bara að koma í ljós.“ Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
„Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni,“ segir Kristrún. Hún ætlar að verja deginum í að hitta kjósendur og sjálfboðaliða Samfylkingarinnar. Kristrún segir kosningabaráttuna hafa verið óhefðbundna. „Bæði að gera þetta svona nálægt jólum og líka hversu snörp hún hefur verið. Þannig að það hefur reynt meira á að koma sér fyrr að og það hefur líka reynt mjög mikið á samfélagsmiðlanna. Ég held ég hafi aldrei verið jafn mikið á TikTok á ævinni,“ sagði Kristrún. „Það er mikill hraði í hlutunum.“ Þá sagði hún alla í Samfylkingunni stolta af öllu því sem hefði verið gert í kosningabaráttunni. Kristrún sagði það eina í stöðunni að vona það besta varðandi úrslitin í dag. „Við höfum mjög góðan málstað sem við höfum farið fram með. Nú verður maður bara að treysta þjóðinni, þannig að vonandi sjáum við sterka jafnaðarstjórn koma upp úr kössunum. Það verður bara að koma í ljós.“
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira