Hélt að hann væri George Clooney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2024 16:51 Richard Gere og Alejandra Silva eru ekkert eðlilega hamingjusöm. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Bandaríski Hollywood leikarinn Richard Gere segist alltaf muna eftir því þegar hann hitti eiginkonuna sína spænsku fjölmiðlakonuna Alejandra Silva í fyrsta sinn. Hún hafi ekki haft hugmynd hver hann væri og hélt hún að þetta væri í raun kollegi hans George Clooney. Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi. Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi.
Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
"Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00