Hélt að hann væri George Clooney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2024 16:51 Richard Gere og Alejandra Silva eru ekkert eðlilega hamingjusöm. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Bandaríski Hollywood leikarinn Richard Gere segist alltaf muna eftir því þegar hann hitti eiginkonuna sína spænsku fjölmiðlakonuna Alejandra Silva í fyrsta sinn. Hún hafi ekki haft hugmynd hver hann væri og hélt hún að þetta væri í raun kollegi hans George Clooney. Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi. Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi.
Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
"Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“