Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2024 14:32 Måns Zelmerlöw mætir aftur í Melodifestivalen. EPA/GEORG HOCHMUTH Þrír reynsluboltar í Eurovision vilja keppa fyrir hönd Svíþjóðar í keppninni á næsta ári. Þá hefur ein frægasta kynbomba landsins jafnframt skráð sig í undankeppnina en listi yfir keppendur í Melodifestivalen hefur nú verið birtur í sænskum miðlum. Þar kennir ýmissa grasa en þar ber hæst að Måns Zelmerlöw sem kom sá og sigraði Eurovision árið 2015 er meðal keppenda. Þá er þar einnig að finna John Lundvik sem sló í gegn í Eurovision árið 2019 fyrir hönd Svíþjóðar að ógleymdu strákabandinu Arvingarna sem síðast tók þátt í keppninni árið 1993 fyrir hönd Svíþjóðar. Orðrómurinn um kynbombuna sannur Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins er þess sérstaklega getið að orðrómur um að kynbomban Victoria Silvstedt muni taka þátt sé sannur. Victoria þessi er ein frægasta sjónvarpsstjarna Svía og hefur komið víða við á ferlinum. Hún hefur starfað sem fyrirsæta, verið fegurðardrottning og stýrt stjónvarpsþáttum um margra ára skeið. Líkt og undanfarin ár er Melodifestivalen engin smá söngvakeppni. Haldin verða fimm undanúrslitakvöld með um fimm keppendum í hverri viku og fer fyrsta undankeppnin fram þann 1. febrúar. Úrslitin verða svo haldin í mars. Keppnin er allajafna ein sterkasta ef ekki sú sterkasta undankeppni Eurovision. Kynbomban Victoria Silvstedt tekur þátt í Melodifestivalen í fyrsta sinn. Hér er hún á rauða dreglinum í Cannes.EPA-EFE/Mohammed Badra Eurovision Svíþjóð Eurovision 2025 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Þar kennir ýmissa grasa en þar ber hæst að Måns Zelmerlöw sem kom sá og sigraði Eurovision árið 2015 er meðal keppenda. Þá er þar einnig að finna John Lundvik sem sló í gegn í Eurovision árið 2019 fyrir hönd Svíþjóðar að ógleymdu strákabandinu Arvingarna sem síðast tók þátt í keppninni árið 1993 fyrir hönd Svíþjóðar. Orðrómurinn um kynbombuna sannur Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins er þess sérstaklega getið að orðrómur um að kynbomban Victoria Silvstedt muni taka þátt sé sannur. Victoria þessi er ein frægasta sjónvarpsstjarna Svía og hefur komið víða við á ferlinum. Hún hefur starfað sem fyrirsæta, verið fegurðardrottning og stýrt stjónvarpsþáttum um margra ára skeið. Líkt og undanfarin ár er Melodifestivalen engin smá söngvakeppni. Haldin verða fimm undanúrslitakvöld með um fimm keppendum í hverri viku og fer fyrsta undankeppnin fram þann 1. febrúar. Úrslitin verða svo haldin í mars. Keppnin er allajafna ein sterkasta ef ekki sú sterkasta undankeppni Eurovision. Kynbomban Victoria Silvstedt tekur þátt í Melodifestivalen í fyrsta sinn. Hér er hún á rauða dreglinum í Cannes.EPA-EFE/Mohammed Badra
Eurovision Svíþjóð Eurovision 2025 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira