Refsing Jaguars þyngd verulega Árni Sæberg skrifar 21. nóvember 2024 16:25 Landsréttur kvað upp dóm í máli Jaguars í dag. Vísir/Vilhelm Jaguar Do, tvítugur karlmaður, hefur verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar í Landsrétti. Hann var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps, með því að stinga mann sem seldi honum „lélegt kókaín“. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Jaguar í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás um miðjan mars. Hann var sakfelldur að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. Ótrúverðugt að hann hefði passað hvernig hann stakk manninn Héraðssaksóknari fór fram á að hann yrði dæmdur fyrir tilraun til manndráps en héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hans hefði staðið til þess að svipta brotaþola lífi. Landsréttur hefur nú snúið þeim dómi og dæmt Jaguar fyrir tilraun til manndráps. Að mati Landsréttar var framburður Jaguars í héraði um að hann hefði gætt þess að stinga brotaþola þannig með hnífnum að hann hlyti ekki bana af talinn ótrúverðugur, auk þess sem talið var að lýsingar hans hvað þetta varðaði hefðu verið misvísandi. Þá var tekið undir það mat sérfræðilæknis sem bar vitni að Jaguar hefði ekki getað haft fulla stjórn á því hvar hann stakk brotaþola og hversu djúpt hnífslagið gengi. Var samkvæmt þessu talið að Jaguar hefði látið sér í léttu rúmi liggja hvort líftjón hlytist af verknaði hans. Hann hefði því gerst sekur um tilraun til manndráp Hefur verið í gæsluvarðhaldi frá árásinni Eftir að dómur héraðsdómur gekk krafðist Héraðssaksóknari þess að honum yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi fram að dómsuppsögu í Landsrétti. Héraðsdómur féllst ekki á kröfuna en Landsréttur taldi að fyrir lægi sterkur grunur um að Jaguar hafi framið afbrot sem varðað gæti tíu ára fangelsi en hann hafi játað að hafa stungið brotaþola margsinnis með hnífi. Telja yrði brot hans þess eðlis að nauðsynlegt væri með tilliti til almannahagsmuna að hann sætti gæsluvarðhaldi meðan mál hans væri til meðferðar fyrir æðri dómi. Því var fallist á gæsluvarðhaldskröfu Héraðssaksóknara og hann því sætt gæsluvarðhaldi síðan í nóvember í fyrra. Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Jaguar í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás um miðjan mars. Hann var sakfelldur að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. Ótrúverðugt að hann hefði passað hvernig hann stakk manninn Héraðssaksóknari fór fram á að hann yrði dæmdur fyrir tilraun til manndráps en héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hans hefði staðið til þess að svipta brotaþola lífi. Landsréttur hefur nú snúið þeim dómi og dæmt Jaguar fyrir tilraun til manndráps. Að mati Landsréttar var framburður Jaguars í héraði um að hann hefði gætt þess að stinga brotaþola þannig með hnífnum að hann hlyti ekki bana af talinn ótrúverðugur, auk þess sem talið var að lýsingar hans hvað þetta varðaði hefðu verið misvísandi. Þá var tekið undir það mat sérfræðilæknis sem bar vitni að Jaguar hefði ekki getað haft fulla stjórn á því hvar hann stakk brotaþola og hversu djúpt hnífslagið gengi. Var samkvæmt þessu talið að Jaguar hefði látið sér í léttu rúmi liggja hvort líftjón hlytist af verknaði hans. Hann hefði því gerst sekur um tilraun til manndráp Hefur verið í gæsluvarðhaldi frá árásinni Eftir að dómur héraðsdómur gekk krafðist Héraðssaksóknari þess að honum yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi fram að dómsuppsögu í Landsrétti. Héraðsdómur féllst ekki á kröfuna en Landsréttur taldi að fyrir lægi sterkur grunur um að Jaguar hafi framið afbrot sem varðað gæti tíu ára fangelsi en hann hafi játað að hafa stungið brotaþola margsinnis með hnífi. Telja yrði brot hans þess eðlis að nauðsynlegt væri með tilliti til almannahagsmuna að hann sætti gæsluvarðhaldi meðan mál hans væri til meðferðar fyrir æðri dómi. Því var fallist á gæsluvarðhaldskröfu Héraðssaksóknara og hann því sætt gæsluvarðhaldi síðan í nóvember í fyrra.
Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08