Sykurlausar og dísætar smákökur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2024 08:03 Helga Gabríela er mikill matgæðingur. Helga Gabríela Sigurðardóttir, matreiðslumaður og þriggja barna móðir, er þekkt fyrir að deila hollum og næringaríkum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna á samfélagsmiðlum sínum. Nýverið birti hún uppskrift að sykurlausum og dísætum smákökum sem er tilvalið að baka um helgina. Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira