Sykurlausar og dísætar smákökur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2024 08:03 Helga Gabríela er mikill matgæðingur. Helga Gabríela Sigurðardóttir, matreiðslumaður og þriggja barna móðir, er þekkt fyrir að deila hollum og næringaríkum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna á samfélagsmiðlum sínum. Nýverið birti hún uppskrift að sykurlausum og dísætum smákökum sem er tilvalið að baka um helgina. Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Sjá meira
Hollar smákökur sem gleðja alla fjölskylduna Sykurlausar smákökur sem krakkarnir elska. Með lífrænum höfrum, möndlum, kókos og dásamlegum medjool döðlum. Hráefni: 135g lífrænir hafrar100g möndlur60g kókos14 stórar medjool döðlur1 tsk kanill „Ég elska að nota döðlur í uppskriftir sem náttúrulegan sykurvalkost! Þær eru heilsusamlegar, gefa sætt bragð sem minnir á karamellu, eru fullar af steinefnum og trefjum. Hvað er ekki að elska?“ Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 205°C.2. Blandið öllum innihaldsefnum í blandara eða matvinnsluvél þar til þau eru vel sameinuð.3. Ef deigið er of þurrt og helst ekki saman, bætið þá bara við nokkrum fleiri döðlum.4. Rúllið í jafn stórar kúlur og leggið þær á bökunarplötuna, pressið síðan niður til að mynda smákökur.5. Bakið í ofninum í 6 mínútur. „Kökurnar eru æðislega góðar með tebollanum og geymast vel í frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Sjá meira