Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Lovísa Arnardóttir skrifar 20. nóvember 2024 19:10 Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Aðsend Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir best að byrja hjá lögreglu sé fólk með vitnisburð eða gögn sem geti varpað nýju ljósi á rannsókn lögreglu í einhverju máli. Útgefandi bókar um hvarf Geirfinns Einarssonar geti snúið sér til lögreglunnar á Suðurnesjum. „Hvort sem það byrjar með því að einhver snýr sér til lögreglu og vill kæra eða lögregla fær upplýsingar eða byrjar rannsókn. Það er hin hefðbundna leið. Mál byrja hjá lögreglu. Sá sem hefur upplýsingar eða gögn snýr sér þangað,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Tilefni viðtalsins var fullyrðing Jóns Ármanns Steinssonar, útgefanda bókarinnar Leitin að Geirfinni, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær um að útgefandi og höfundur bókarinnar hafi komið að luktum dyrum hjá lögreglu og saksóknara með nýjar vísbendingar í máli Geirfinns Einarssonar sem gekk út af heimili sínu og hvarf í Keflavík þann 19. nóvember 1974. Jón sagði í viðtali í gær að það væri enginn áhugi hjá yfirvöldum að leysa málið. „Ég hef talað við mjög marga í kerfinu og ég fæ alls staðar sama svarið: Æ æ, miðað við kerfið getum við ekki tekið við þessu hjá þér. Þetta er allt frá lögreglu yfir í saksóknara, ráðuneytisfólk. Allir sem ég tala við, fullur skilningur og full samúð en hvaða feril á þetta að fara í? Þetta er lokað sakamál,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Jón H.B. segir að miðað við það sem kom fram í viðtali við Jón Ármann í gær sé um að ræða gagnaupplýsingar og séu menn með slíkar upplýsingar sé best að koma þeim áleiðis til Lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það væri eðlilegt upphaf. Með hefðbundnum hætti.“ Óleyst og ófyrnt Jón H. B. segist ekki hafa heyrt af þessum upplýsingum áður en fjallað var um þær í fjölmiðlum í gær. Málið sé enn óleyst og ófyrnt og því enn viðfangsefni lögreglunnar ef eitthvað kemur upp. Hann segir það eins og óleyst mál enn opið og til þess að það sé tekið upp aftur þurfi einhver ný sönnunargögn eða nýjan vitnisburð sem varpi ljósi á málið. „Það er nægjanlegt til að hefja rannsókn,“ segir Jón H.B. en að hann treysti sér ekki til að meta hvort þau gögn sem talað er um í bókinni nægi til þess að það verði gert. Það verði verkefni lögreglunnar sem tekur við gögnunum. Hann segir enga sérstaka deild hjá lögreglu taka við gömlum málum. Öll mál eigi að fara í sama farveg, sama hversu gömul þau eru. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Lögreglumál Lögreglan Reykjavík síðdegis Reykjanesbær Tengdar fréttir Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34 „Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15 Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13 Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
„Hvort sem það byrjar með því að einhver snýr sér til lögreglu og vill kæra eða lögregla fær upplýsingar eða byrjar rannsókn. Það er hin hefðbundna leið. Mál byrja hjá lögreglu. Sá sem hefur upplýsingar eða gögn snýr sér þangað,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Tilefni viðtalsins var fullyrðing Jóns Ármanns Steinssonar, útgefanda bókarinnar Leitin að Geirfinni, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær um að útgefandi og höfundur bókarinnar hafi komið að luktum dyrum hjá lögreglu og saksóknara með nýjar vísbendingar í máli Geirfinns Einarssonar sem gekk út af heimili sínu og hvarf í Keflavík þann 19. nóvember 1974. Jón sagði í viðtali í gær að það væri enginn áhugi hjá yfirvöldum að leysa málið. „Ég hef talað við mjög marga í kerfinu og ég fæ alls staðar sama svarið: Æ æ, miðað við kerfið getum við ekki tekið við þessu hjá þér. Þetta er allt frá lögreglu yfir í saksóknara, ráðuneytisfólk. Allir sem ég tala við, fullur skilningur og full samúð en hvaða feril á þetta að fara í? Þetta er lokað sakamál,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Jón H.B. segir að miðað við það sem kom fram í viðtali við Jón Ármann í gær sé um að ræða gagnaupplýsingar og séu menn með slíkar upplýsingar sé best að koma þeim áleiðis til Lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það væri eðlilegt upphaf. Með hefðbundnum hætti.“ Óleyst og ófyrnt Jón H. B. segist ekki hafa heyrt af þessum upplýsingum áður en fjallað var um þær í fjölmiðlum í gær. Málið sé enn óleyst og ófyrnt og því enn viðfangsefni lögreglunnar ef eitthvað kemur upp. Hann segir það eins og óleyst mál enn opið og til þess að það sé tekið upp aftur þurfi einhver ný sönnunargögn eða nýjan vitnisburð sem varpi ljósi á málið. „Það er nægjanlegt til að hefja rannsókn,“ segir Jón H.B. en að hann treysti sér ekki til að meta hvort þau gögn sem talað er um í bókinni nægi til þess að það verði gert. Það verði verkefni lögreglunnar sem tekur við gögnunum. Hann segir enga sérstaka deild hjá lögreglu taka við gömlum málum. Öll mál eigi að fara í sama farveg, sama hversu gömul þau eru.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Lögreglumál Lögreglan Reykjavík síðdegis Reykjanesbær Tengdar fréttir Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34 „Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15 Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13 Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Sjá meira
Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34
„Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15
Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13
Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent