Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. nóvember 2024 23:43 Miriam Margolyes á langan feril að baki, bæði á sviði og á skjánum. Hún hefur leikið í bresku sjónvarpi og kvikmyndum jafnt sem Hollywood-myndum. Hún var sæmd heiðursorðu breska heimsveldisins (OBE) árið 2002. Getty Bresk-ástralska leikkonan Miriam Margoyles segist hafa afþakkað boð um að leika í nýjum þáttum Marvel af því hún nennti ekki til Bandaríkjanna. Hún vildi milljón Bandaríkjadala, bauðst hálf og gekk frá borðinu. Hin 83 ára Margolyes, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í Harry Potter-myndunum, greinir frá þessu í nýútkominni ævisögu sinni Oh Miriam!. Í nýlegu viðtali segir Margolyes að Marvel hafi haft samband við sig og sagt henni frá þáttum sem ætti að gera um nornir, „Ég hugsaði, ,Ó, guð, ekki nornir aftur, því ég er búinn að gera það í Harry Potter',“ sagði Margolyes. Þættirnir sem um ræðir heita Agatha All Along og komu út í september á þessu ári. Þeir fjalla um nornina Agöthu Harkness, aukapersónu í þáttunum WandaVision, og ýmis ævintýri hennar. Nennti ekki til Bandaríkjanna Það sem gerði illt verra fyrir Margolyes var að þættirnir voru teknir upp í Atlanta í Geogíu. „Mér er illa við Ameríku og ég vildi ekki vera í Georgíu í fjóra mánuði,“ sagði Margolyes. „Svo ég sagði, ,Jæja, ég vil milljón pund' og þau sögðu, ,þú getur fengið hálfa milljón' og ég sagði, ,nei, ég vil ekki gera þetta,' þannig lauk því,“ sagði hún en þess ber að geta að milljón pund eru um 173 milljónir króna. „Í raun er þetta saga af minni eigin græðgi frekar en nokkru öðru,“ sagði Margolyes að lokum. Bíó og sjónvarp Ástralía Bretland Hollywood Disney Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Hin 83 ára Margolyes, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í Harry Potter-myndunum, greinir frá þessu í nýútkominni ævisögu sinni Oh Miriam!. Í nýlegu viðtali segir Margolyes að Marvel hafi haft samband við sig og sagt henni frá þáttum sem ætti að gera um nornir, „Ég hugsaði, ,Ó, guð, ekki nornir aftur, því ég er búinn að gera það í Harry Potter',“ sagði Margolyes. Þættirnir sem um ræðir heita Agatha All Along og komu út í september á þessu ári. Þeir fjalla um nornina Agöthu Harkness, aukapersónu í þáttunum WandaVision, og ýmis ævintýri hennar. Nennti ekki til Bandaríkjanna Það sem gerði illt verra fyrir Margolyes var að þættirnir voru teknir upp í Atlanta í Geogíu. „Mér er illa við Ameríku og ég vildi ekki vera í Georgíu í fjóra mánuði,“ sagði Margolyes. „Svo ég sagði, ,Jæja, ég vil milljón pund' og þau sögðu, ,þú getur fengið hálfa milljón' og ég sagði, ,nei, ég vil ekki gera þetta,' þannig lauk því,“ sagði hún en þess ber að geta að milljón pund eru um 173 milljónir króna. „Í raun er þetta saga af minni eigin græðgi frekar en nokkru öðru,“ sagði Margolyes að lokum.
Bíó og sjónvarp Ástralía Bretland Hollywood Disney Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira