Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. nóvember 2024 06:53 Kennarar og aðrir félagsmenn KÍ í MR eru komnir í verkfall. Vísir/Vilhelm Verkfall kennara við Menntaskólann í Reykjavík hófst nú á miðnætti og mun það standa fram til 20. desember ef ekki verður samið í millitíðinni. Kennarar og leiðbeinendur sem eru í KÍ leggja niður störf, sem og náms- og starfsráðgjafar. Aðrir eru við vinnu í skólanum og kenna stundakennarar áfram sín fög í þær tvær vikur sem eftir eru af kennslu. Þetta þýðir að engin jólapróf verða haldin í desember ef fram heldur sem horfir. Nú eru því verkföll í tíu skólum víðsvegar um land, á leik- grunn og menntaskólastigi. Þeim fjölgar svo um þrjá 25. nóvember næstkomandi en þá leggja kennarar við Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla niður störf einnig. Grunn- og menntaskólarnir verða í verkföllum fram til 20. desember en leikskólarnir eru hinsvegar í ótímabundnum verkföllum. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við Morgunblaðið að vinnufundir hafi farið fram um helgina og að viðræðum í deilunni miði ágætlega. Næsti fromlegi fundur með kennurum og fulltrúum samninganfefnda ríkisins og sveitarfélaganna er svo boðaður á morgun. Slíkur formlegur fundur hefur ekki verið haldinn í Karphúsinu síðan í byrjun nóvember. Kennaraverkfall 2024 Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Erlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Bíll valt í Garðabæ Innlent „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Innlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent Fleiri fréttir Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sunnan stormur og ekkert ferðaveður „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Sjá meira
Aðrir eru við vinnu í skólanum og kenna stundakennarar áfram sín fög í þær tvær vikur sem eftir eru af kennslu. Þetta þýðir að engin jólapróf verða haldin í desember ef fram heldur sem horfir. Nú eru því verkföll í tíu skólum víðsvegar um land, á leik- grunn og menntaskólastigi. Þeim fjölgar svo um þrjá 25. nóvember næstkomandi en þá leggja kennarar við Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla niður störf einnig. Grunn- og menntaskólarnir verða í verkföllum fram til 20. desember en leikskólarnir eru hinsvegar í ótímabundnum verkföllum. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við Morgunblaðið að vinnufundir hafi farið fram um helgina og að viðræðum í deilunni miði ágætlega. Næsti fromlegi fundur með kennurum og fulltrúum samninganfefnda ríkisins og sveitarfélaganna er svo boðaður á morgun. Slíkur formlegur fundur hefur ekki verið haldinn í Karphúsinu síðan í byrjun nóvember.
Kennaraverkfall 2024 Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Erlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Bíll valt í Garðabæ Innlent „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Innlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent Fleiri fréttir Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sunnan stormur og ekkert ferðaveður „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Sjá meira