Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2024 19:03 „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa,“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Foreldrar sem eiga börn í skólum í verkfalli upplifa mikið vonleysi. Fjögurra barna móðir segist neyðast til að nota sumarfrísdagana sína og önnur þurfti að hætta í vinnunni því hún hefur ekki getað mætt í rúmar tvær vikur. Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“ Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira