Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2024 10:31 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata ræðir við Sindra Sindrason í Íslandi í dag. vísir/vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. „Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
„Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira