Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 10:16 Stjörnulífið er vikulegur liður á lífinu á Vísi. Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Lífleg hrekkjavaka Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fór í gervi kúrekastelpu. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, klæddi son sinn og ferfætlingana tvo í gervi karakteranna í Monsters INC. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og athafnakona, og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson fóru í gervi Dr.Daniel og Miss Vaccine. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Tónlistarkonan Sigga Ózk var glæsileg sem stórstjarnan Pamela Anderson. View this post on Instagram A post shared by 🎀 SIGGA ÓZK 🎀 (@siggaozk) Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason buðu helstu stjörnum landins í hrekkjavökuteiti. Þau klæddu sig upp sem Ash og Dimmalimm. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Raunveruleikastjarnan Binni Glee var þjónustustúlka með stæla. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Hjónin Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteigansali, og Elfar Elí Schweits, voru blóðug Barbie og Ken. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Stýrði athöfninni Sunneva Einars áhrifavaldur fékk þann heiður að skíra son vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonuferð Elísabet Gunnars, athafnakona og tískudrottning, fór með vinkonum sínum í helgarferð til London. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Seiðandi ofurskvísa Fyrirsætan Birta Abiba birti sjóðheitar fyrirsætumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Síðstliðnir dagar Helgi Ómars áhrifavaldur og ljósmyndari birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Settur dagur Katrín Edda er gengin fulla meðgöngu og bíður eftir því að sonur hennar láti sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Mánuður í sólinni Eva Laufey Kjaran er komin heim eftir tæpan mánuð í sólinni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Smart hópur Gummi kíró og Autumn Clothing hópurinn fór út á lífið í miðborg Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Viðburðarríkt ár hjá Rúrik Rúrik Gíslason, fyrirsæta og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefur haft í nógu að snúa á árinu sem fer senn að líða undir lok. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Stjörnulífið Hrekkjavaka Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Lífleg hrekkjavaka Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fór í gervi kúrekastelpu. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, klæddi son sinn og ferfætlingana tvo í gervi karakteranna í Monsters INC. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og athafnakona, og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson fóru í gervi Dr.Daniel og Miss Vaccine. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Tónlistarkonan Sigga Ózk var glæsileg sem stórstjarnan Pamela Anderson. View this post on Instagram A post shared by 🎀 SIGGA ÓZK 🎀 (@siggaozk) Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason buðu helstu stjörnum landins í hrekkjavökuteiti. Þau klæddu sig upp sem Ash og Dimmalimm. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Raunveruleikastjarnan Binni Glee var þjónustustúlka með stæla. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Hjónin Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteigansali, og Elfar Elí Schweits, voru blóðug Barbie og Ken. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Stýrði athöfninni Sunneva Einars áhrifavaldur fékk þann heiður að skíra son vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonuferð Elísabet Gunnars, athafnakona og tískudrottning, fór með vinkonum sínum í helgarferð til London. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Seiðandi ofurskvísa Fyrirsætan Birta Abiba birti sjóðheitar fyrirsætumyndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Síðstliðnir dagar Helgi Ómars áhrifavaldur og ljósmyndari birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Settur dagur Katrín Edda er gengin fulla meðgöngu og bíður eftir því að sonur hennar láti sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Mánuður í sólinni Eva Laufey Kjaran er komin heim eftir tæpan mánuð í sólinni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Smart hópur Gummi kíró og Autumn Clothing hópurinn fór út á lífið í miðborg Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Viðburðarríkt ár hjá Rúrik Rúrik Gíslason, fyrirsæta og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefur haft í nógu að snúa á árinu sem fer senn að líða undir lok. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Stjörnulífið Hrekkjavaka Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”