Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Kjartan Kjartansson skrifar 1. nóvember 2024 14:45 Vegfarendur ganga fram hjá Forboðnu borginni í Beijing. Íslendingar geta brátt ferðast þangað án vegabréfaáritunar, að minnsta kosti tímabundið. Vísir/EPA Kínversk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa Íslendingum að koma til Kína án vegabréfsáritunar út næsta ár. Undanþágan tekur gildi í næstu viku. Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands. Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands.
Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira