Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Kjartan Kjartansson skrifar 1. nóvember 2024 14:45 Vegfarendur ganga fram hjá Forboðnu borginni í Beijing. Íslendingar geta brátt ferðast þangað án vegabréfaáritunar, að minnsta kosti tímabundið. Vísir/EPA Kínversk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa Íslendingum að koma til Kína án vegabréfsáritunar út næsta ár. Undanþágan tekur gildi í næstu viku. Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands. Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands.
Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira