Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 10:01 Skapaðu notalega stemningu á heimilinu með nokkrum einföldum ráðum. Nóvember er genginn í garð og vetur konungur farinn að minna á sig. Nú er tíminn til að tendra á kertum og umvefja heimilið hlýlegri stemningu. Stofurýmið er aðalvistvera fólks, en það eru oftar en ekki smáatriðin sem skipta mestu máli. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir sem gefa heimilinu aukna hlýju og karakter. Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Lampar og mjúk lýsing Þessi fallegi gólflampi er eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen. Birtan frá honum er mjúk og skapar notalega stemingu í hvaða rými sem er. Skjáskot/Verona Kerti og luktir Formfagrir kertastjakar í mismunandi efnivið og áferð gefa rýminu mikinn karakter og sjarma eins og marmari, viður eða bast. Þessi fallegu kertastjakar eru frá Muubs. Það er fátt notalegra en kertaljós og kósý. Híbýlailmur Góður híbýlailmur setur stemninguna á heimilinu. Þessi ilmur Hygge er frá danska merkinu Skandinavisk og stendur svo sannarlega undir nafni. Hygge merkir huggulegt. Skjáskot/Epal Olíulampar Fyrir þá sem eru ekki með arinn á heimiliu má fjárfesta í smart olíulampa sem gefur frá sér milda birtu og arinn-stemningu. Olíulamparnir hér að neðan eru frá sænska gafjavörukerinu Klong og eru til í mismunandi litum og lífga svo sannarlega upp á hvaða rými sem er. Olíulampi frá versluninni Calmo.Skjáskot/Calmo Stórar mottur Stórar mottar gjörbreyta ásynd stofurýmisins og gefur því aukinn hlýleika. Oftar en ekki gerir fólk þau mistök að kaupa motturnar ekki nægilega stórar. Skjáskot/Kararugs Teppi og ábreiður Það er einfalt að gefa stofunni smá hlýlegan blæ og steja smart teppi í sófann. Skjáskot/Epal Púðar Fallegir púðar gera mikið fyrir augað og samverustundirnar enn notalegri. Raðaðu púðum í mismunandi stærðum og gerðum í sófann og sjáðu muninn! Skjáskot/Jysk Kaffi og keramík Gott kaffi er betra í fallegum bolla. Þessi klassísku termo bollar frá Royal Copenhagen eru sannkölluð klassísk. Skjáskot/Kúnígúnd Blóm og plöntur Blóm og grænar plöntur setja punktinn yfir i-ið í hvaða rými sem er. Skjáskot/dimm.is
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira