Bergþór, Nanna og Eiríkur leiða í Suðvestur Árni Sæberg skrifar 29. október 2024 11:00 Bergþór Ólason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Eiríkur S. Svavarsson skipa efstu þrjú sæti á lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi. Miðflokkurinn Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, er oddviti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir viðskiptafræðingur er í öðru sæti og Eiríkur S. Svavarsson lögmaður í því þriðja. Bergþór var oddviti flokksins í alþingiskosningunum árið 2021 en tilkynnti á dögunum að hann myndi færa sig til um kjördæmi og taka við oddvitasætinu í Kraganum. Lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Bergþór Ólason, alþingismaður2. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA3. Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður4. Anton Sveinn McKee, viðskiptafræðingur5. Lárus Guðmundsson, markaðsstjóri6. Lóa Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Seðlabankanum7. Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri8. Jón Kristján Brynjarsson, fv. bifreiðastjóri9. Brynjar Vignir Sigurjónsson, handboltaþjálfari og sölumaður10. Snorri Marteinsson, viðskiptafræðingur11. Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri12. S. Vopni Björnsson, húsasmíðameistari13. Alex Stefánsson, stjórnmálafræðingur14. Ingibjörg Bernhoft, master diploma í jákvæðri sálfræði15. Halldór Benony Nellet, fv. skipherra16. Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali17. Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari18. Áslaug Guðmundsdóttir, kennari, M.Acc sérfræðingur19. Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri og flotastjóri20. Stefán Sveinn Gunnarsson, MBA stjórnun íþrótta21. Unnar Ástbjörn Magnússon, vélsmiður22. Þorvaldur Jóhannesson, stuðningsfulltrúi23. Jóhann Kristinn Jóhannesson, markaðsstjóri24. Haraldur Baldursson, véltæknifræðingur25. Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali26. Haraldur Á. Gíslason, leiðsögumaður27. Einar Baldursson, kennari28. Sigrún Aspelund, fv. skrifstofumaður Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Bergþór var oddviti flokksins í alþingiskosningunum árið 2021 en tilkynnti á dögunum að hann myndi færa sig til um kjördæmi og taka við oddvitasætinu í Kraganum. Lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Bergþór Ólason, alþingismaður2. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA3. Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður4. Anton Sveinn McKee, viðskiptafræðingur5. Lárus Guðmundsson, markaðsstjóri6. Lóa Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Seðlabankanum7. Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri8. Jón Kristján Brynjarsson, fv. bifreiðastjóri9. Brynjar Vignir Sigurjónsson, handboltaþjálfari og sölumaður10. Snorri Marteinsson, viðskiptafræðingur11. Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri12. S. Vopni Björnsson, húsasmíðameistari13. Alex Stefánsson, stjórnmálafræðingur14. Ingibjörg Bernhoft, master diploma í jákvæðri sálfræði15. Halldór Benony Nellet, fv. skipherra16. Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali17. Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari18. Áslaug Guðmundsdóttir, kennari, M.Acc sérfræðingur19. Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri og flotastjóri20. Stefán Sveinn Gunnarsson, MBA stjórnun íþrótta21. Unnar Ástbjörn Magnússon, vélsmiður22. Þorvaldur Jóhannesson, stuðningsfulltrúi23. Jóhann Kristinn Jóhannesson, markaðsstjóri24. Haraldur Baldursson, véltæknifræðingur25. Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali26. Haraldur Á. Gíslason, leiðsögumaður27. Einar Baldursson, kennari28. Sigrún Aspelund, fv. skrifstofumaður
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira