Samþykktu framboðslista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 16:04 Guðrún Hafsteinsdóttir mun leiða listann líkt og í kosningunum 2021. Vísir/Steingrímur Dúi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur einróma samþykkt framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mun leiða listann en Birgir Þórarinsson þingmaður skipar heiðursæti listans. Á vef Sjálfstæðisflokksins segir að um hafi verið að ræða fjölmennasta fund sem haldinn hafi verið í ráðinu á stofnun en fundurinn fór fram á Selfossi í dag. Efstu sex sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór fyrr í dag og sæti 7-20 á tillögu kjörnefndar. Svona lítur listinn út: 1. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra Hveragerði 2. Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins Grindavík 3. Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður Rangárþingi eystra 4. Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum 5. Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur Svf. Árborg 6. Guðbergur Reynisson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Reykjanesbæ 7. Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg 8. Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði 9. Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi 10. Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ 11. Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Rangárþingi ytra 12. Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ 13. Gígja Guðjónsdóttir flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ 14. Jón Bjarnason oddviti og bóndi Hrunamannahreppi 15. Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum 16. Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg 17. Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ 18. Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ 19. Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi 20. Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Á vef Sjálfstæðisflokksins segir að um hafi verið að ræða fjölmennasta fund sem haldinn hafi verið í ráðinu á stofnun en fundurinn fór fram á Selfossi í dag. Efstu sex sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór fyrr í dag og sæti 7-20 á tillögu kjörnefndar. Svona lítur listinn út: 1. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra Hveragerði 2. Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins Grindavík 3. Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður Rangárþingi eystra 4. Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum 5. Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur Svf. Árborg 6. Guðbergur Reynisson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Reykjanesbæ 7. Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg 8. Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði 9. Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi 10. Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ 11. Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Rangárþingi ytra 12. Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ 13. Gígja Guðjónsdóttir flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ 14. Jón Bjarnason oddviti og bóndi Hrunamannahreppi 15. Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum 16. Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg 17. Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ 18. Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ 19. Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi 20. Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum
Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25