Samþykktu framboðslista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 16:04 Guðrún Hafsteinsdóttir mun leiða listann líkt og í kosningunum 2021. Vísir/Steingrímur Dúi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur einróma samþykkt framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mun leiða listann en Birgir Þórarinsson þingmaður skipar heiðursæti listans. Á vef Sjálfstæðisflokksins segir að um hafi verið að ræða fjölmennasta fund sem haldinn hafi verið í ráðinu á stofnun en fundurinn fór fram á Selfossi í dag. Efstu sex sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór fyrr í dag og sæti 7-20 á tillögu kjörnefndar. Svona lítur listinn út: 1. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra Hveragerði 2. Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins Grindavík 3. Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður Rangárþingi eystra 4. Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum 5. Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur Svf. Árborg 6. Guðbergur Reynisson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Reykjanesbæ 7. Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg 8. Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði 9. Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi 10. Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ 11. Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Rangárþingi ytra 12. Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ 13. Gígja Guðjónsdóttir flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ 14. Jón Bjarnason oddviti og bóndi Hrunamannahreppi 15. Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum 16. Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg 17. Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ 18. Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ 19. Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi 20. Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Sjá meira
Á vef Sjálfstæðisflokksins segir að um hafi verið að ræða fjölmennasta fund sem haldinn hafi verið í ráðinu á stofnun en fundurinn fór fram á Selfossi í dag. Efstu sex sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór fyrr í dag og sæti 7-20 á tillögu kjörnefndar. Svona lítur listinn út: 1. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra Hveragerði 2. Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins Grindavík 3. Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður Rangárþingi eystra 4. Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum 5. Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur Svf. Árborg 6. Guðbergur Reynisson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Reykjanesbæ 7. Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg 8. Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði 9. Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi 10. Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ 11. Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Rangárþingi ytra 12. Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ 13. Gígja Guðjónsdóttir flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ 14. Jón Bjarnason oddviti og bóndi Hrunamannahreppi 15. Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum 16. Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg 17. Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ 18. Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ 19. Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi 20. Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum
Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Sjá meira
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Ingveldur skákaði tveimur sitjandi þingmönnum Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Næstu sex vikurnar verður fylgst með gangi mála hér í Kosningavaktinni. 17. október 2024 15:25
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent