Vill vera oddviti áfram og hlakkar til slagsins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2024 12:37 Njáll Trausti Friðbertsson er oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, og stefnir á að vera það áfram í næstu kosningum. Vísir/Vilhelm Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, mun sækjast eftir endurkjöri í fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæmin. Hann hefur fengið mótframboð og því stefnir í slag um oddvitasætið. „Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira
„Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira