Allir tónlistarkennararnir til í verkfall Árni Sæberg skrifar 11. október 2024 17:08 Tónlistarkennsla verður að óbreyttu lögð niður tímabundið á Ísafirði. Vísir/Vilhelm Félagsfólk í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, sem starfar í Tónlistarskóla Ísafjarðar, samþykkti að boða til verkfalls 29. október næstkomandi, með öllum greiddum atkvæðum. Þar með hafa verkföll verið boðuð í níu skólum. Í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands segir að atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Tónlistarskóla Ísafjarðar hafi lokið klukkan 15 í dag. 100 prósent félagsmanna í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, FT, sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni hafi sagt já við boðun verkfalls. Kjörsókn hafi verið rúmlega 83 prósent. Verkfall félagsmanna FT sem starfar í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefjist 29. október og ljúki 20. desember, hafi samningar ekki náðst. Eindregin samstaða Í gær var greint frá því að allir félagsmenn í FG, FL og SÍ, eða 100 prósent, sögðu já við boðun verkfalla og 81 prósent félagsmanna FF og FS sem starfa í Fjölbrautaskóla Suðurlands. „Það er því óhætt að segja að eindregin samstaða sé meðal félagsfólks aðildarfélaga KÍ um aðgerðir, þvert á skólastig og skólagerðir,“ segir í tilkynningu. Fundur á þriðjudag Verkföll séu áformuð 29. október í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla, hafi samningar ekki náðst. Ríkissáttasemjari hafi boðað til fundar á þriðjudag og þá mæti viðræðunefnd Kennarasambandsins sem sé skipuð formönnum aðildarfélaganna sjö og formanni KÍ, til fundar með samninganefndum sveitarfélaga og ríkisins. Skóla- og menntamál Ísafjarðarbær Stéttarfélög Kjaramál Kennaraverkfall 2024 Tónlistarnám Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands segir að atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Tónlistarskóla Ísafjarðar hafi lokið klukkan 15 í dag. 100 prósent félagsmanna í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, FT, sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni hafi sagt já við boðun verkfalls. Kjörsókn hafi verið rúmlega 83 prósent. Verkfall félagsmanna FT sem starfar í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefjist 29. október og ljúki 20. desember, hafi samningar ekki náðst. Eindregin samstaða Í gær var greint frá því að allir félagsmenn í FG, FL og SÍ, eða 100 prósent, sögðu já við boðun verkfalla og 81 prósent félagsmanna FF og FS sem starfa í Fjölbrautaskóla Suðurlands. „Það er því óhætt að segja að eindregin samstaða sé meðal félagsfólks aðildarfélaga KÍ um aðgerðir, þvert á skólastig og skólagerðir,“ segir í tilkynningu. Fundur á þriðjudag Verkföll séu áformuð 29. október í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla, hafi samningar ekki náðst. Ríkissáttasemjari hafi boðað til fundar á þriðjudag og þá mæti viðræðunefnd Kennarasambandsins sem sé skipuð formönnum aðildarfélaganna sjö og formanni KÍ, til fundar með samninganefndum sveitarfélaga og ríkisins.
Skóla- og menntamál Ísafjarðarbær Stéttarfélög Kjaramál Kennaraverkfall 2024 Tónlistarnám Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira