Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. október 2024 10:07 Liðin vika var stútfull af ævintýrum hjá stjörnum landsins. Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnubrúðkaup Íris Tanja Flygenring fagnað ástinni í brúðkaupi vinkonu sinnar, leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur Steinars Thors um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Blómleg á frumsýningu Aníta Briem leikkona fagnaði vel í vikunni enda Ráðherrann 2 loksins mættur á skjáinn. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Opinber heimsókn til Kaupmannahafnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór í sína fyrstu opinberu heimsókn í vikunni til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lét sig ekki vanta í konungshöllina. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Á ferð um landið Embla Wigum förðunarfræðingur sýndi nýja kærastanum Theo Kontos um landið. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Vinkonudeit af betri gerðinni Salka Sól Eyfeld fór í vinkonuferð í Bláa Lónið. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Sólsetur á Spáni Helgi Ómars er staddur í fríi á Spáni ásamt unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bumba í sólinni Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja beraði fallegu óléttukúluna í sólinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ítalskur draumur Arnar Gauti, þekktur sem Lil Curly, naut lífsins í Gin mare á Ítaliu ásamt lögmanninum Villa Vill og fleiri góðum félögum. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Forsíðuviðtal hjá Time Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir fór í viðtal hjá bandaríska tímaritinu Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, telur niður dagana í soninn. Hún á von á sínu öðru barni á næstu dögum með eiginmanni sínum, Markusi Wasserbaech. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Tónleikar í Seattle Tónlistarkonan Bríet Isis hélt tónleika í Seattle í Bandaríkjunum og kíkti í leiðinni á hinn íkoníska tyggjóvegg. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Afmælið óvænt Brúðkaup Brynja Dan Gunnarsdóttir,varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, fagnaði ástinni í óvæntu brúðkaupi vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33 Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnubrúðkaup Íris Tanja Flygenring fagnað ástinni í brúðkaupi vinkonu sinnar, leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur Steinars Thors um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Blómleg á frumsýningu Aníta Briem leikkona fagnaði vel í vikunni enda Ráðherrann 2 loksins mættur á skjáinn. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Opinber heimsókn til Kaupmannahafnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór í sína fyrstu opinberu heimsókn í vikunni til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lét sig ekki vanta í konungshöllina. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Á ferð um landið Embla Wigum förðunarfræðingur sýndi nýja kærastanum Theo Kontos um landið. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Vinkonudeit af betri gerðinni Salka Sól Eyfeld fór í vinkonuferð í Bláa Lónið. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Sólsetur á Spáni Helgi Ómars er staddur í fríi á Spáni ásamt unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bumba í sólinni Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja beraði fallegu óléttukúluna í sólinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ítalskur draumur Arnar Gauti, þekktur sem Lil Curly, naut lífsins í Gin mare á Ítaliu ásamt lögmanninum Villa Vill og fleiri góðum félögum. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Forsíðuviðtal hjá Time Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir fór í viðtal hjá bandaríska tímaritinu Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, telur niður dagana í soninn. Hún á von á sínu öðru barni á næstu dögum með eiginmanni sínum, Markusi Wasserbaech. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Tónleikar í Seattle Tónlistarkonan Bríet Isis hélt tónleika í Seattle í Bandaríkjunum og kíkti í leiðinni á hinn íkoníska tyggjóvegg. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Afmælið óvænt Brúðkaup Brynja Dan Gunnarsdóttir,varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, fagnaði ástinni í óvæntu brúðkaupi vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33 Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09
Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33
Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38