Meiri stuðningur við Borgarlínu í Reykjavík en annars staðar Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2024 10:08 Hér sjást hugmyndir um jarðgöng frá Kringlumýrarbraut undir gatnamótin við Miklubraut. Borgarlína færi um akreinar milli gangamunanna. Kringlan á vinstri hönd á þessari mynd. Efla Tæpur helmingur Reykvíkinga er hlynntur lagningu Borgarlínu en aðeins rúmlega þriðjungur íbúa nágrannasveitarfélaganna. Um það bil þriðjungur er andvígur viðbótinni við almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu í nýrri könnun. Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni. Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Sjá meira
Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni.
Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Sjá meira