Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 16:31 Britney Spears lenti í óheppilegu atviki fyrr á árinu. Gabe Ginsberg/FilmMagic Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“ Hollywood Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“
Hollywood Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira