Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 21:01 Getty Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel! Heilsa Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel!
Heilsa Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“