Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 21:01 Getty Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel! Heilsa Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel!
Heilsa Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira